Aron: Okkur hefur dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júní 2016 10:00 Aron Einar Gunnarsson ætlar sér í 16 liða úrslitin. vísir/vilhelm Strákarnir okkar mæta Austurríki í síðasta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í fótbolta á Stade de France í Saint-Denis í dag. Ljóst er eftir úrslit gærkvöldsins að jafntefli kemur íslenska liðinu í 16 liða úrslitin. Leikurinn er sannarlega sá stærsti í sögu karlalandsliðsins en þeir hafa nú allir verið frekar stórir undanfarin misseri eins og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson benti á á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Ég man ekki lengur eftir því hvenær ég var ekki að spila stærsta leik ferilsins. Þetta er búið að vera þannig í svolítið langan tíma. Ég efast ekki um að vi göngum stoltir frá velli sama hvernig fer,“ sagði Aron Einar. Strákana okkar dreymir - eins og alla aðra á mótinu - að komast upp úr riðlinum og taka þátt í útsláttarkeppninni. Það yrði mikið afrek fyrir Ísland á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera frábær reynsla. Við finnum fyrir áhuganum sem er á liðinu og okkur finnst við eiga hann skilið. Okkur hefur alla dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir og nú viljum við halda áfram og ná lengra. Við viljum vera hér í nokkrar vikur í viðbót,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Strákarnir okkar mæta Austurríki í síðasta leik liðanna í F-riðli EM 2016 í fótbolta á Stade de France í Saint-Denis í dag. Ljóst er eftir úrslit gærkvöldsins að jafntefli kemur íslenska liðinu í 16 liða úrslitin. Leikurinn er sannarlega sá stærsti í sögu karlalandsliðsins en þeir hafa nú allir verið frekar stórir undanfarin misseri eins og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson benti á á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. „Ég man ekki lengur eftir því hvenær ég var ekki að spila stærsta leik ferilsins. Þetta er búið að vera þannig í svolítið langan tíma. Ég efast ekki um að vi göngum stoltir frá velli sama hvernig fer,“ sagði Aron Einar. Strákana okkar dreymir - eins og alla aðra á mótinu - að komast upp úr riðlinum og taka þátt í útsláttarkeppninni. Það yrði mikið afrek fyrir Ísland á sínu fyrsta stórmóti. „Þetta er búið að vera frábær reynsla. Við finnum fyrir áhuganum sem er á liðinu og okkur finnst við eiga hann skilið. Okkur hefur alla dreymt um þetta síðan við vorum ungir drengir og nú viljum við halda áfram og ná lengra. Við viljum vera hér í nokkrar vikur í viðbót,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00 Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00 EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00 Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik. 22. júní 2016 07:00
Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. 22. júní 2016 06:00
Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. 22. júní 2016 07:00
EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag! Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur. 22. júní 2016 08:00
Henry Winter: Gaman að sjá hvernig Íslendingar tóku á Ronaldo Einn virtasti fótboltablaðamaður Bretlands segir Ronaldo vera auðmjúkari eftir meðferðina sem hann fékk frá Íslandi. 22. júní 2016 09:30