ESB samþykkir að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum Atli ísleifsson skrifar 21. júní 2016 21:40 Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku. Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku.
Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Viðskipti innlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30