Portúgal í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina 30. júní 2016 21:45 Leikmenn Portúgals fagna. vísir/getty Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Portúgal er komið áfram í undanúrslit Evrópumótsins í Frakklandi eftir sigur á Póllandi eftir vítaspyrnukeppni, en staðan eftir venjulegum leiktíma var 1-1. Það voru ekki liðnar nema 100 sekúndur þegar fyrsta markið kom og það gerði Robert Lewandowski eftir undirbúning Kamil Grosicki. Þetta var annað fljótasta mark í sögu EM, en fljótasta markið kom eftir 67 sekúndur. Það gerði Dmitri Kirichencko fyrir Rússand gegn Grikklandi 2004. Portúgalar jöfnuðu á 33. mínútu. Nani lagði þá boltann á Renato Sanches sem þrumaði boltanum í netið, en pilturinn er einungis átján ára gamall. Staðan var 1-1 í hálfleik og ekkert mark var skorað í síðari hálfleik. Því þurfti að grípa til framlengingar og ekki var skorað mark í framlengingunni. Því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Portúgalar skoruðu úr öllum vítaspyrnum sínum, en Rui Patrício varði frá Jakub Błaszczykowski. Ricardo Quaresma skoraði svo úr síðustu vítaspyrnunni, en Quaresma tók síðasta vítið og skaut Portúgal áfram. Hann skaut þeim einnig áfram í síðustu umferð.Vítakeppnin: 1-2 Cristiano Ronaldo skorar 2-2 Robert Lewandowski skorar 2-3 Renato Sanches skorar 3-3 Arkadiusz Milik skorar 3-4 João Moutinho skorar 4-4 Kamil Glik skorar 4-5 Nani skorar 4-5 Rui Patrício ver frá Jakub Błaszczykowski 4-6 Ricardo Quaresma skorar1-0: Mark! Lewandowski skorar strax á 2. mínútu! 1-0. #EMÍsland #POL #POR https://t.co/nKfvWEIBGl— Síminn (@siminn) June 30, 2016 1-1: Stórkostlegt mark! Hinn 18 ára Renato Sanches jafnar fyrir Portúgal! 1-1 #EMÍsland #POL #POR https://t.co/eID4CuoKMK— Síminn (@siminn) June 30, 2016 Vítaspyrnukeppnin: #POR sigrar #POL í vítaspyrnukeppni og eru á leið í undanúrslit! #EMÍsland https://t.co/VMYcLB0tk8— Síminn (@siminn) June 30, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira