Ekkert að hugsa um tilboðið frá ASOS Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. júní 2016 09:44 Birkir í baráttunni við Dele Alli í sigrinum gegn Englandi. vísir/getty Íslenskir fjölmiðlamenn komust ekki hjá því að spyrja landsliðsmanninn Birki Bjarnason út í tilboð bresku netverslunarinnar ASOS um að hann tæki þátt í tískusýningum á þeirra vegum. Tilboðið barst á meðan á leik Íslands og Englands stóð. Birkir hefur vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sína á mótinu en þess utan hafa ljósu lokkarnir greinilega vakið athygli margra, eins og ASOS. Tískubransinn er þó greinilega ekki ofarlega í huga Birkis þessa stundina því svar hans varðandi áhuga ASOS var skírt. „Nei, ég er ekkert að hugsa um það,“ sagði Birkir. Aðspurður hvort strákarnir væru eitthvað að grínast í honum vegna þessa sagðist Birkir ekki finna mikið fyrir því. Arnór Ingi Traustason sagði í viðtali við Vísi á dögunum að hann fengi að finna fyrir því eftir umfjöllun um hann sem eftirsóttan piparsvein. „Nei, það eru bara þessir ungu sem finna fyrir því,“ sagði Birkir léttur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Hey @bbjarnason8, when you're done with #Euros2016 give us a call... we could use you on the ASOS catwalk #ENGICE pic.twitter.com/Rbgn2gZn1b— ASOS (@ASOS) June 27, 2016 @ASOS hahah sign me up— Birkir Bjarnason (@bbjarnason8) June 28, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Hinn franski Grýluvöllur Í þetta sinn er EM í dag sendur út frá æfingavelli íslenska liðsins í Annecy. 30. júní 2016 08:34 Við getum klárað hvaða lið sem er í heiminum „Við erum í himnaríki,“ segir Birkir Bjarnason. 30. júní 2016 09:31 Mörkin koma alls staðar að Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp. 30. júní 2016 06:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Íslenskir fjölmiðlamenn komust ekki hjá því að spyrja landsliðsmanninn Birki Bjarnason út í tilboð bresku netverslunarinnar ASOS um að hann tæki þátt í tískusýningum á þeirra vegum. Tilboðið barst á meðan á leik Íslands og Englands stóð. Birkir hefur vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sína á mótinu en þess utan hafa ljósu lokkarnir greinilega vakið athygli margra, eins og ASOS. Tískubransinn er þó greinilega ekki ofarlega í huga Birkis þessa stundina því svar hans varðandi áhuga ASOS var skírt. „Nei, ég er ekkert að hugsa um það,“ sagði Birkir. Aðspurður hvort strákarnir væru eitthvað að grínast í honum vegna þessa sagðist Birkir ekki finna mikið fyrir því. Arnór Ingi Traustason sagði í viðtali við Vísi á dögunum að hann fengi að finna fyrir því eftir umfjöllun um hann sem eftirsóttan piparsvein. „Nei, það eru bara þessir ungu sem finna fyrir því,“ sagði Birkir léttur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Hey @bbjarnason8, when you're done with #Euros2016 give us a call... we could use you on the ASOS catwalk #ENGICE pic.twitter.com/Rbgn2gZn1b— ASOS (@ASOS) June 27, 2016 @ASOS hahah sign me up— Birkir Bjarnason (@bbjarnason8) June 28, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM í dag: Hinn franski Grýluvöllur Í þetta sinn er EM í dag sendur út frá æfingavelli íslenska liðsins í Annecy. 30. júní 2016 08:34 Við getum klárað hvaða lið sem er í heiminum „Við erum í himnaríki,“ segir Birkir Bjarnason. 30. júní 2016 09:31 Mörkin koma alls staðar að Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp. 30. júní 2016 06:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
EM í dag: Hinn franski Grýluvöllur Í þetta sinn er EM í dag sendur út frá æfingavelli íslenska liðsins í Annecy. 30. júní 2016 08:34
Við getum klárað hvaða lið sem er í heiminum „Við erum í himnaríki,“ segir Birkir Bjarnason. 30. júní 2016 09:31
Mörkin koma alls staðar að Tíu leikmenn hafa komið með beinum hætti að mörkunum sex sem Ísland hefur skorað á EM í Frakklandi með því að annað hvort að skora eða leggja upp. 30. júní 2016 06:00