H&M kemur í Smáralind og Hafnartorg sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2016 07:50 VÍSIR/GETTY Fatakeðjan H&M verður opnuð í Smáralind í Kópavogi og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur árin 2017 og 2018. Leigusamningar þess efnis voru undirritaðir í dag.*Uppfært 09.45* Tilkynnt hefur verið um að viðræður standi yfir um að opna einnig verslun H&M í Kringlunni sem opna eigi á síðari hluta næsta árs. Reginn hf og dótturfélag þess, eignarhaldsfélagið Smáralind ehf, undirrituðu í dag leigusamninga um húsnæði undir tvær verslanir undir merkjum H&M. Þá er jafnframt unnið að fjölmörgum nýjum leigusamningum í Smáralind og Hafnartorgi, að því er segir í tilkynningu frá Regin, en þau verkefni verða kynnt á næstu mánuðum.Sjá einnig: Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi„Það er mat Regins að tilkoma H&M í Smáralind muni hafa mikil og jákvæð áhrif á verslunarmiðstöðina og verða mikilvægt skref í endurskipulagningu Smáralindar m.a. með styrkingu leigutekna til framtíðar. Jafnframt er það mat Regins að samningurinn um verslun H&M á Hafnartorgi verði stór liður í uppbyggingu öflugrar verslana- og þjónustueiningar í miðbæ Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því á dögunum að verslun Debenhams í Smáralind verði lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár. Þá eru fleiri breytingar í farvatninu því verslun Útilífs mun færa sig um set innan Smáralindar og í minna verslunarrými og Hagkaupsverslunin verður minnkuð um nærri 200 metra. Verslun Karen Millen hefur einnig verið lokað í Smáralind og er nú aðeins starfrækt í Kringlunni. Tengdar fréttir Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24 Einnig stefnt að opnun H&M í Kringlunni Ef allt gengur eftir mun H&M einnig opna í Kringlunni 8. júlí 2016 09:34 Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga. 30. júní 2016 07:00 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Fatakeðjan H&M verður opnuð í Smáralind í Kópavogi og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur árin 2017 og 2018. Leigusamningar þess efnis voru undirritaðir í dag.*Uppfært 09.45* Tilkynnt hefur verið um að viðræður standi yfir um að opna einnig verslun H&M í Kringlunni sem opna eigi á síðari hluta næsta árs. Reginn hf og dótturfélag þess, eignarhaldsfélagið Smáralind ehf, undirrituðu í dag leigusamninga um húsnæði undir tvær verslanir undir merkjum H&M. Þá er jafnframt unnið að fjölmörgum nýjum leigusamningum í Smáralind og Hafnartorgi, að því er segir í tilkynningu frá Regin, en þau verkefni verða kynnt á næstu mánuðum.Sjá einnig: Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi„Það er mat Regins að tilkoma H&M í Smáralind muni hafa mikil og jákvæð áhrif á verslunarmiðstöðina og verða mikilvægt skref í endurskipulagningu Smáralindar m.a. með styrkingu leigutekna til framtíðar. Jafnframt er það mat Regins að samningurinn um verslun H&M á Hafnartorgi verði stór liður í uppbyggingu öflugrar verslana- og þjónustueiningar í miðbæ Reykjavíkur,“ segir í tilkynningunni. Greint var frá því á dögunum að verslun Debenhams í Smáralind verði lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár. Þá eru fleiri breytingar í farvatninu því verslun Útilífs mun færa sig um set innan Smáralindar og í minna verslunarrými og Hagkaupsverslunin verður minnkuð um nærri 200 metra. Verslun Karen Millen hefur einnig verið lokað í Smáralind og er nú aðeins starfrækt í Kringlunni.
Tengdar fréttir Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24 Einnig stefnt að opnun H&M í Kringlunni Ef allt gengur eftir mun H&M einnig opna í Kringlunni 8. júlí 2016 09:34 Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga. 30. júní 2016 07:00 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Á von á sambærilegu verði í H&M á Íslandi Fatarisinn H&M mun opna verslanir í miðbæ Reykjavíkur, Kringlunni og Smáralind. 8. júlí 2016 09:24
Einnig stefnt að opnun H&M í Kringlunni Ef allt gengur eftir mun H&M einnig opna í Kringlunni 8. júlí 2016 09:34
Debenhams lokað í Smáralind á næsta ári Hagar náðu ekki samningum við Smáralind um áframhaldandi leigusamning fyrir verslunina Debanhams. Henni verður því lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári. Hefur ekkert að gera með mögulega komu H&M hingað, segir forstjóri Haga. 30. júní 2016 07:00