Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 08:00 Ragnar með tæklinguna frægu á Jamie Vardy. vísir/epa Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. Macintosh tiltekur fjóra leikmenn sem eiga möguleika á að hreppa hnossið en þeir koma úr liðunum fjórum sem komin eru í undanúrslit. Þetta eru Walesverjinn Gareth Bale, Portúgalinn Cristiano Ronaldo, Þjóðverjinn Manuel Neuer og Frakkinn Antoine Griezmann. Macintosh nefnir einnig þrjá leikmenn sem koma fast á hæla þessara fjögurra en þeirra á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson. Í umsögninni um Ragnar segir að þótt árangur Íslands hafi byggst á sterkri liðsheild hafi Ragnar staðið upp úr. Frammistaða hans gegn Englandi hafi verið stórkostleg þar sem hefðbundnir varnartaktar eins og tæklingar og óvænt tilþrif eins og hjólhestaspyrnur hafi komið saman. Þar segir einnig að Ragnar sé líklega á leiðinni í stærra lið í sumar. Auk Ragnars nefnir Macintosh Ítalann Leonardo Bonucci og Portúgalann Renato Sanches til sögunnar.Grein Ian Macintosh má lesa með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. Macintosh tiltekur fjóra leikmenn sem eiga möguleika á að hreppa hnossið en þeir koma úr liðunum fjórum sem komin eru í undanúrslit. Þetta eru Walesverjinn Gareth Bale, Portúgalinn Cristiano Ronaldo, Þjóðverjinn Manuel Neuer og Frakkinn Antoine Griezmann. Macintosh nefnir einnig þrjá leikmenn sem koma fast á hæla þessara fjögurra en þeirra á meðal er íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson. Í umsögninni um Ragnar segir að þótt árangur Íslands hafi byggst á sterkri liðsheild hafi Ragnar staðið upp úr. Frammistaða hans gegn Englandi hafi verið stórkostleg þar sem hefðbundnir varnartaktar eins og tæklingar og óvænt tilþrif eins og hjólhestaspyrnur hafi komið saman. Þar segir einnig að Ragnar sé líklega á leiðinni í stærra lið í sumar. Auk Ragnars nefnir Macintosh Ítalann Leonardo Bonucci og Portúgalann Renato Sanches til sögunnar.Grein Ian Macintosh má lesa með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira