Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst.
Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari.
Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí.
Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.
Danski hópurinn er þannig skipaður:
Markmenn:
Niklas Landin, THW Kiel
Jannick Green, Magdeburg
Kevin Møller, Flensburg-Handewitt
Søren Rasmussen, Bjerringbro-Silkeborg
Hornamenn:
Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt
Hans Lindberg, Füchse Berlin
Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold
Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf
Anders Eggert, Flensburg-Handewitt
Magnus Landin, KIF Kolding København
Línumenn:
Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt
Jesper Nøddesbo, FC Barcelona
Alexander Lynggaard, St. Raphael Var
Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt
Rene Toft Hansen, THW Kiel
Jacob Bagersted, Magdeburg
Útispilarar:
Morten Olsen, Hannover-Burgdorf
Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen
Bo Spellerberg, KIF Kolding København
Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg
Mikkel Hansen, PSG
Lasse Andersson, FC Barcelona
Michael Damgaard, Magdeburg
Henrik Møllgaard, PSG
Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg
Frederik Kiehn Clausen, GOG
Mads Christiansen, Magdeburg
Kasper Søndergaard, Skjern
Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn