Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2016 20:18 vísir/vilhelm/hanna Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. Þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck fluttu báðir stutta tölu sem má heyra hér að neðan. „Við erum ákaflega stolt af ykkur og því sem þið hafið gefið okkur og strákunum er alveg magnað. Þetta hefur sýnt okkur hvað við getum verið sterk þegar við stöndum saman og gleðin er við völd. Við erum stoltir af því að vera Íslendingar,“ sagði Heimir sem tekur nú einn við landsliðinu. „Við erum að kveðja Lars Lagerbäck. Ég veit að hann er feiminn og segist örugglega vera veikur þegar hann byrjar að gráta,“ bætti Heimir við en þeir hafa starfað saman frá árinu 2012. „Hjónabönd á Íslandi endast ekki alltaf svona lengi. Við eigum eftir að sakna hans og hann verður áfram í hjarta okkar,“ sagði Eyjamaðurinn áður en hann gaf Lars orðið. „Þetta er liðsframmistaða,“ sagði Svíinn sem hrósaði starfsfólki landsliðsins og bað það um að stíga fram. „Þetta er jafnvel tilkomumeira en 80.000 manns í París. Þið eruð algjörlega stórkostleg,“ sagði Lars sem ítrekaði hversu vel honum liði alltaf þegar hann kæmi til Íslands. „Mér finnst ég vera kominn heim,“ sagði Lars og vísaði þar til lagsins vinsæla. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. Þjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck fluttu báðir stutta tölu sem má heyra hér að neðan. „Við erum ákaflega stolt af ykkur og því sem þið hafið gefið okkur og strákunum er alveg magnað. Þetta hefur sýnt okkur hvað við getum verið sterk þegar við stöndum saman og gleðin er við völd. Við erum stoltir af því að vera Íslendingar,“ sagði Heimir sem tekur nú einn við landsliðinu. „Við erum að kveðja Lars Lagerbäck. Ég veit að hann er feiminn og segist örugglega vera veikur þegar hann byrjar að gráta,“ bætti Heimir við en þeir hafa starfað saman frá árinu 2012. „Hjónabönd á Íslandi endast ekki alltaf svona lengi. Við eigum eftir að sakna hans og hann verður áfram í hjarta okkar,“ sagði Eyjamaðurinn áður en hann gaf Lars orðið. „Þetta er liðsframmistaða,“ sagði Svíinn sem hrósaði starfsfólki landsliðsins og bað það um að stíga fram. „Þetta er jafnvel tilkomumeira en 80.000 manns í París. Þið eruð algjörlega stórkostleg,“ sagði Lars sem ítrekaði hversu vel honum liði alltaf þegar hann kæmi til Íslands. „Mér finnst ég vera kominn heim,“ sagði Lars og vísaði þar til lagsins vinsæla.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira