Ryan Giggs líkir Íslandi við besta árgang allra tíma hjá Manchester United Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2016 11:04 Sir Alex Ferguson og strákarnir sem kenndidr eru við árið 1992, gullaldarlið Manchester United. Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira
Knattspyrnugoðsögnin Ryan Giggs, sem hann svo til allt sem hægt var að vinna á löngum ferli með Manchester United, hrósaði strákunum okkar í íslenska landslðinu í gær í hástert í spjallþætti á ITV. Eins og alþjóð veit spilaði kjarninn í liðinu saman í yngri landsliðum, fóru saman á EM 21 árs landsliða í Danmörku fyrir fimm árum og þekkjast vel. Ryan Giggs segir mikil líkindi á milli íslenska liðsins og kynslóðar hjá Manchesterliðinu sem vann FA Youth Cup árið 1992. Kjarninn úr því liði lagði grunninn að sigursælum áratugi með Neville bræður, Nicky Butt, Paul Scholes, David Beckham og Ryan Giggs sem reyndar var nýbyrjaður að spila með aðalliðinu. Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni við Mats Humemls í Kaplakrika árið 2010. Ísland vann glæstan 4-1 sigur í viðureign 21 árs landsliða þjóðanna.Vísir/Anton BrinkWalesverjinn segir það hjálpa rosalega mikið þegar þú þekkir liðsfélaga þína vel og hefur spilað með þeim lengi.„Það er ekki hægt að leggja nógu mikla áherslu á hve miklu máli þetta skiptir,“ sagði Giggs.„Ég var svo heppinn að spila með hópi leikmann í sjö til átta ár áður en við komum upp í aðalliðið. Við þekktumst inn og út, hikuðum þess vegna aldrei hvort sem var í vörn eða sókn.“Giggs segist alltaf hafa vitað hvert Scholes og Beckham myndu senda boltann og þeir að sama skapi vitað hvert hann myndi hlaupa. Hann hrósaði íslenska liðinu og sagði þá spila 4-4-2 leikkerfið rosalega vel.Innslagið má sjá hér að neðan en það var birt fyrir viðureign Íslands og Frakklands í gær.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Sjá meira