Fótbolti

Hver var bestur í íslenska liðinu á EM?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Strákarnir í Sumarmessunni tóku að sér það erfiða verkefni að reyna að velja besta leikmann Íslands á EM.

Að mati Harðar Magnússonar var Gylfi Þór Sigurðsson. Hjörvar Hafliðason sagði að Aron Einar Gunnarsson væri mikilvægasti leikmaður liðsins en að Ragnar Sigurðsson hefði verið bestur.

Gunnleifur Gunnleifsson var sammála Hjörvari og valdi Ragnar sem besta mann liðsins í Frakklandi.

Strákarnir skeggræddu þetta val sitt aðeins en umræðuna má sjá hér að ofan.

 


Tengdar fréttir

Eiður: Ég er bara mannlegur

Eiður Smári Guðjohnsen lofar stuðningsmenn íslenska liðsins í hástert en hann fékk aftur höfðinglegar móttökur þegar hann kom inn á.

Gylfi: Gleymum þessum vikum aldrei

"Þetta er erfitt. Við erum mjög svekktir með það hvernig við byrjuðum leikinn en ég held að Frakkarnir hafi verið of góðir fyrir okkur,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld.

Sögulok á Stade de France

Ævintýri íslenska landsliðsins lauk á troðfullum Stade de France í gærkvöldi þar sem heimamenn í gríðarsterku frönsku landsliðið unnu 5-2 sigur á baráttuglöðu íslensku liði. Enginn gafst upp fyrr en í fulla hnefana, hvorki leikmenn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×