Aron Einar: Takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning 3. júlí 2016 21:32 Aron Einar í leikslok. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var svekktur en stoltur í leikslok eftir 5-2 tap Íslands gegn Frökkum í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. „Ég er svekktur, en samt svo ótrúlega stoltur af þessu ævintýri sem er búið að eiga sér stað," sagði Aron í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta er búið að vera erfitt. Þetta hefur verið mikil harka og mikil vinnsla og gífurlegur stuðningur frá öllum Íslendingum." Stuðningsmenn Íslands sungu og sungu eftir leikinn þrátt fyrir tapið. Aron Einar gat varla komið í orð hversu góður stuðningurinn hafi verið: „Þeir eru enn hérna að. Ég á ekki til neitt aukatekið orð. Þetta er ótrúlegt." „Þetta sýnir okkar stuðning og bara hvað við erum búnir að leggja í þetta. Þetta er leiðinlegur leikur. Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, en í síðari hálfleik náðum við aðeins að bjarga andlitinu." „Við töluðum um í hálfleik að við hefðum engu að tapa og gætum ekki farið úr keppninni svona." „Í rauninni mættum við þeim bara með kassann út og spiluðum ágætlega í síðari hálfleik, en fyrri hálfleikurinn á móti svona sterku liði á ekki að gerast." Aron Einar segir að strákarnir muni læra af þessu og að þeir séu rétt að byrja, en næst á dagskrá er undankeppni HM í Rússlandi 2018. „Við lærum af því, en ég er gífurlega stoltur af strákunum og þetta fer í reynslubankann eins og margt annað," sagði Aron sem endaði viðtalið á þennan hátt: „Bara takk Íslendingar fyrir ruglaðan stuðning og það var ótrúlegt að taka þátt í þessu. Við erum rétt að byrja."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira