Hannes: Okkur leið eins og við værum ósigrandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júlí 2016 21:27 Hannes þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn í kvöld. vísir/afp „Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. „Við hittum því miður á einn lélegan hálfleik á móti eina besta liði keppninnar. Það gekk ekkert upp hjá okkur en allt hjá þeim. Það varð okkur að falli en sem betur fer náðum við að bjarga andlitinu að einhverju leyti með því að vinna síðari hálfleikinn,“ segir Hannes en hann var í spjalli hjá Gumma Ben og Hugrúnu Halldórsdóttir í sjónvarpi Símans. Hannes var djúpt snortinn yfir þeim stuðningi sem liðið fékk í Frakklandi. „Ég veit ekki hvað ég að segja við öllu þessu fólki sem er hérna enn að klappa fyrir okkur. Þetta er búið að vera algjört ævintýri. Við erum þakklátir. Þetta fólk er búið að vera magnað alla keppnina og þetta hefur gefið okkur mikinn byr í leikjunum. Við finnum líka stuðninginn heima. Sjáum myndirnar frá Arnarhóli og í heimahúsum. Það er geðveikt að hafa fengið að upplifa þetta með þjóðinni.“ Hannes gat ekki tjáð sig um það hvort menn hefðu verið búnir á því en Ísland var að stilla upp sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð. „Þetta er leikur þar sem ég hefði þurft að taka tvo til þrjá mikilvæga bolta en gerði það ekki. Ef og hefði og allt það. Vonandi fara Frakkar alla leið. Þá lítur þessi leikur betur út fyrir okkur,“ sagði Hannes og brosti. „Við teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er ef við dettum á daginn okkar. Okkur leið fyrir leikinn eins og við værum ósigrandi og værum að fara út á völlinn til að vinna. Það þarf smá heppni líka í svona leikjum og það gerði það ekki. Svo vorum við ekki nógu góðir í fyrri hálfleik.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 3. júlí 2016 20:53 Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
„Ég held að allir geti borið höfuðið hátt eftir þessa keppni þó svo þessi leikur hafi tapast í kvöld,“ sagði ein af hetjum Íslands á EM, Hannes Þór Halldórsson. „Við hittum því miður á einn lélegan hálfleik á móti eina besta liði keppninnar. Það gekk ekkert upp hjá okkur en allt hjá þeim. Það varð okkur að falli en sem betur fer náðum við að bjarga andlitinu að einhverju leyti með því að vinna síðari hálfleikinn,“ segir Hannes en hann var í spjalli hjá Gumma Ben og Hugrúnu Halldórsdóttir í sjónvarpi Símans. Hannes var djúpt snortinn yfir þeim stuðningi sem liðið fékk í Frakklandi. „Ég veit ekki hvað ég að segja við öllu þessu fólki sem er hérna enn að klappa fyrir okkur. Þetta er búið að vera algjört ævintýri. Við erum þakklátir. Þetta fólk er búið að vera magnað alla keppnina og þetta hefur gefið okkur mikinn byr í leikjunum. Við finnum líka stuðninginn heima. Sjáum myndirnar frá Arnarhóli og í heimahúsum. Það er geðveikt að hafa fengið að upplifa þetta með þjóðinni.“ Hannes gat ekki tjáð sig um það hvort menn hefðu verið búnir á því en Ísland var að stilla upp sama byrjunarliðinu fimmta leikinn í röð. „Þetta er leikur þar sem ég hefði þurft að taka tvo til þrjá mikilvæga bolta en gerði það ekki. Ef og hefði og allt það. Vonandi fara Frakkar alla leið. Þá lítur þessi leikur betur út fyrir okkur,“ sagði Hannes og brosti. „Við teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er ef við dettum á daginn okkar. Okkur leið fyrir leikinn eins og við værum ósigrandi og værum að fara út á völlinn til að vinna. Það þarf smá heppni líka í svona leikjum og það gerði það ekki. Svo vorum við ekki nógu góðir í fyrri hálfleik.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 3. júlí 2016 20:53 Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17 Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15 Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55 Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Sjá meira
Minnir smá á örlög danska dýnamítsins fyrir 30 árum Íslenska fótboltalandsliðið varð að sætta sig við þriggja marka tap á Stade de France í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Frakkar urðu þar með fjórða og síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 3. júlí 2016 20:53
Twitter-umræðan: "Þið hafið gefið keppninni svo mikið“ Fólkið á Twitter hrósaði íslenska landsliðinu í hástert þrátt fyrir 5-2 tap fyrir gestgjöfum Frakka í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 3. júlí 2016 21:17
Giroud: Vil hrósa íslenska liðinu Olivier Giroud segir að leikurinn í kvöld hafi líklega verið hans besti leikur fyrir franska landsliðið á stórmóti. 3. júlí 2016 21:15
Einkunnir eftir tapið gegn Frökkum: Gylfi bestur Ísland er úr leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 5-2 tap gegn Frakklandi á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 20:55
Payet: Besti leikur okkar á EM Dimitri Payet var magnaður í franska liðinu í kvöld og átti stóran þátt í sigri Frakklands á Íslandi. 3. júlí 2016 21:15
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 5-2 | Ævintýrinu lokið í Frakklandi Ísland tapaði 5-2 fyrir Frakklandi og er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta. 3. júlí 2016 20:45