Magnús Scheving: Íþróttaálfurinn hlýtur að hafa kennt þeim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 15:15 „Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Maður hefur upplifað margar stórar stundir og þetta er svakaleg stund,“ segir íþróttaálfurinn og athafnamaðurinn Magnús Scheving sem er í París eins og stór hluti þjóðarinnar. „Ég var á leiknum í Nice og hef aldrei verið á íþróttasamkomu sem var eins svakaleg. Það var svo flott að sjá hvernig þeir tóku Englendingana og þá hugsaði maður að íþróttaálfurinn hlyti að hafa þjálfað þessa stráka. Það gæti ekki annað verið,“ segir Magnús léttur. „Það er svo mikil stemning í öllu fólkinu á vellinum. Þegar við byrjum þá hlusta hinir. Við áttum völlinn í Nice og vonandi verður það áfram þannig núna.“ Magnús nýtur sín að fylgjast með drengjunum sem hann hefur mikla trú á. „Það er ótrúlega þægileg tilfinning í íþróttum að hafa engu að tapa. Hafa bara allt að vinna og vera laus við allt stress. Þetta er eins og að reka fyrirtæki þar sem er bara blússandi hagnaður. „Frakkar hafa öllu að tapa eins og Bretarnir og mótlætið getur stressað menn. Ég held að strákarnir séu virkilega tilbúnir í þennan slag,“ segir Magnús en hann vill ekki sjá leikinn fara í vítakeppni. „Ég hef áhyggjur af henni því við höfum ekki reynslu þar. Þar vantar okkur æfingu. Held ég. Maður veit ekki því það er rosalegt sjálfstraust í þessum strákum.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45 Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37 Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30 Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 „Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
ESPN var í beinni frá Reykjavíkurhöfn Athygli heimsins beinist að Íslandi og íslenska landsliðinu í knattspyrnu þessa dagana. 3. júlí 2016 13:45
Gleðin við völd hjá Íslendingum í París | Myndir Iðnaðarráðherra er mætt til Parísar til að taka þátt í veislunni á Stade de France í kvöld. 3. júlí 2016 14:37
Kóngurinn í Kópacabana verður í flottustu treyjunni á Stade de France í kvöld Hilmar Jökull Stefánsson er klár í slaginn gegn Frökkum í líka þessari geggjuðu treyju. 3. júlí 2016 13:30
Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Svartur, rauður, hvítur, grænn og nú aftur grænn. 3. júlí 2016 14:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00
„Það verða 80.000 á vellinum í kvöld en það mun bara heyrast í okkur“ | Myndband Íslenskir stuðningsmenn kenna Bretum víkingaklappið í innslagi BBC. 3. júlí 2016 14:07