Fékk kökk í hálsinn yfir myndbandinu með Óliver Breka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 14:30 Óliver Breki bendir á pabba sinn og strákana eftir Englandsleikinn. Aron Einar Gunnarsson játar að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn og fjölskyldu með frammistöðu Íslands á Evrópumótinu. Aron Einar hefur ekki hitt son sinn, hinn fjórtán mánaða gamla Óliver Breka í um mánuð eða síðan landsliðið hélt á vit ævintýrisins á EM í Frakklandi. „Ég hef alltaf pælt í þessu og hugsað um þetta,“ sagði Aron Einar í viðtali við íslenska blaðamenn í Annecy í dag. Hann rifjaði upp þegar Aron Einar hélt utan í landsleikinn gegn Kasakstan í mars 2015 en Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta hans, var þá langt gengin. Erfinginn kom svo í heiminn á meðan strákarnir voru úti.„Það vita allir söguna,“ segir Aron. „Þá var ákveðið að gera þetta nógu andskoti vel, til að það yrði ekki aftur snúið og litið til baka. Djöfullinn, af hverju gerði ég þetta,“ segir Aron Einar. Greinilegt er að söknuðurinn er mikill. Foreldrar, systkini og unnusta Arons dvöldu í Annecy fram yfir Austurríkisleikinn og hafði landsliðsfyrirliðinn því gott aðgengi að sínum nánustu, fyrir utan Óliver Breka. Aron Einar birti myndband í fyrradag sem hann fékk sent frá Íslandi af þeim litla klappa í takt við pabba sinn. Það hafi skipt miklu máli að fá myndbandið.„Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ segir Aron Einar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson játar að hann vilji skilja eftir arfleifð fyrir son sinn og fjölskyldu með frammistöðu Íslands á Evrópumótinu. Aron Einar hefur ekki hitt son sinn, hinn fjórtán mánaða gamla Óliver Breka í um mánuð eða síðan landsliðið hélt á vit ævintýrisins á EM í Frakklandi. „Ég hef alltaf pælt í þessu og hugsað um þetta,“ sagði Aron Einar í viðtali við íslenska blaðamenn í Annecy í dag. Hann rifjaði upp þegar Aron Einar hélt utan í landsleikinn gegn Kasakstan í mars 2015 en Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta hans, var þá langt gengin. Erfinginn kom svo í heiminn á meðan strákarnir voru úti.„Það vita allir söguna,“ segir Aron. „Þá var ákveðið að gera þetta nógu andskoti vel, til að það yrði ekki aftur snúið og litið til baka. Djöfullinn, af hverju gerði ég þetta,“ segir Aron Einar. Greinilegt er að söknuðurinn er mikill. Foreldrar, systkini og unnusta Arons dvöldu í Annecy fram yfir Austurríkisleikinn og hafði landsliðsfyrirliðinn því gott aðgengi að sínum nánustu, fyrir utan Óliver Breka. Aron Einar birti myndband í fyrradag sem hann fékk sent frá Íslandi af þeim litla klappa í takt við pabba sinn. Það hafi skipt miklu máli að fá myndbandið.„Ég fæ bara kökk í hálsinn því ég er ekki búinn að sjá hann í mánuð,“ segir Aron Einar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). My world! @krisjfitness A video posted by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Jun 29, 2016 at 4:52am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Aron um meiðslin: Aðrir vöðvar gefa sig Segist vera í góðu sambandi við sjúkraþjálfara Cardiff sem voru ekki bjartsýnir á þátttöku Arons Einar á EM. 1. júlí 2016 14:30