„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júlí 2016 09:29 Lars Lagerbäck ræddi stöðuna á leikmönnum Íslands í lok fundar í dag. Vísir/Vilhelm Lars Lagerbäck var spurður út í ástandið á leikmönnum landsliðsins á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það vakti athygli fjölmiðla, sem skiptu tugum á æfingu landsliðsins í gær, að Aron Einar Gunnarsson æfði ekki með liðinu. Landsliðsfyrirliðinn hefur sem kunnugt er glímt við meiðsli og ekki gengið heill til skógar þótt það sé ekki að sjá á frammistöðu hans á mótinu. Lars upplýsti að Aron Einar hefði ekki æft í gær samkvæmt ráðleggingum frá læknateyminu. Aron Einar hefði kennt sér meins í bakinu eftir leikinn gegn Englendingum en það væri ekkert til að hafa áhyggjur af. Æfingin í gær hefði auk þess verið létt en Aron Einar yrði með á æfingu í dag eins og allir leikmennirnir. „Allir 23 eru heilir, í augnablikinu að minnsta kosti, og ég reikna ekki með því að einhver meiði sig á æfingu,“ sagði Lars og bætti við, eins og honum einum er lagið: „Ef einhver meiðir annan leikmann á æfingu þá á hann erfiðan dag í vændum.“Blaðamannafundinn í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Lars Lagerbäck var spurður út í ástandið á leikmönnum landsliðsins á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Það vakti athygli fjölmiðla, sem skiptu tugum á æfingu landsliðsins í gær, að Aron Einar Gunnarsson æfði ekki með liðinu. Landsliðsfyrirliðinn hefur sem kunnugt er glímt við meiðsli og ekki gengið heill til skógar þótt það sé ekki að sjá á frammistöðu hans á mótinu. Lars upplýsti að Aron Einar hefði ekki æft í gær samkvæmt ráðleggingum frá læknateyminu. Aron Einar hefði kennt sér meins í bakinu eftir leikinn gegn Englendingum en það væri ekkert til að hafa áhyggjur af. Æfingin í gær hefði auk þess verið létt en Aron Einar yrði með á æfingu í dag eins og allir leikmennirnir. „Allir 23 eru heilir, í augnablikinu að minnsta kosti, og ég reikna ekki með því að einhver meiði sig á æfingu,“ sagði Lars og bætti við, eins og honum einum er lagið: „Ef einhver meiðir annan leikmann á æfingu þá á hann erfiðan dag í vændum.“Blaðamannafundinn í morgun má sjá í heild sinni hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01
EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49