Forstjóri Kaffitárs: Segir Isavia hafa reynt að koma í veg fyrir að afhenda gögn vegna Leifstöðvarmálsins þrátt fyrir úrskurð Héraðsdóms Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júlí 2016 20:22 Aðalheiður var ekki búin að opna gögnin frá Isavia þegar Reykjavík Siðdegis hringdi í hana í dag. Vísir Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina. Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Aðalheiður Héðinsdóttir forstjóri Kaffi Társ sagði í útvarpsviðtali í dag við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Þar greindi hún frá því að fyrirtækið hefði í dag fengið afhend gögn frá Isavia sem sýna hvernig staðið hefði verið að málum þegar fyrirtæki hennar var neitað um áframhaldandi kaffisölu á Leifsstöð. Gögnin fengu þau í hendurnar eftir dómsúrskurð Héraðsdóms Reykjanes. Í viðtalinu, sem var tekið í eftirmiðdaginn, greinir hún frá því að hún hafi ekki þorað að opna gögnin strax þegar hún fékk þau í hendurnar vegna tilrauna Isavia að blanda Samkeppnisstofnun í málið. „Það er þegar búið að dæma um það í Héraðsdómi fyrir nokkrum vikum síðan og þeir sáu fram á það að þurfa að afhenda þetta,“ segir Aðalheiður í viðtalinu. „Þá ákváðu þeir að senda erindi til Samkeppnisstofnunnar að þarna væru mikil trúnaðargögn. Í kjölfarið fáum við tilmæli frá Samkeppniseftirliti um að við leitum einhverja leiða þar sem þetta gæti leitt til einhverja röskunarsamkeppni.“Við erum varkárAðalheiður segist því ekki hafa þorað að skoða gögnin strax án þess að tala fyrst betur við Samkeppnisstofnun. „Isavia vija að þeir sigti út upplýsingarnar sem við eigum að fá. Við neituðum því og bentum á dóminn sem liggur fyrir í málinu. Við erum varkár og viljum ekki gera neitt til þess að skaða okkur. Við sendum bréf til samkeppniseftirlit þar sem við mótmælum þessu bréfi sem þeir sendu okkur. Það á ekki að vera þeirra að vera hlutast til í dómsmáli þegar búið er að dæma. Dómurinn var búinn að komast að þeirri niðurstöðu að þetta myndi ekki raska neinni samkeppnisstöðu.“ Í kjölfar kom svar strax frá Samkeppnisstofnun til Aðalheiðar. „Þeir segja að þetta sé rétt hjá okkur og að þeir hafi ekki ætlast til að vera hlutast til í dómsmáli. Þetta hafi bara verið tilmæli um að við gætum leitað réttar okkar. Þeir vildu ekkert aðhafast í málinu. Nú er ekkert annað eftir en að opna gögnin. Ef þetta eru ekki öll gögnin þá hafa þeir til föstudags í næstu viku til þess að afhenda restina.“Heyra má allt viðtalið við Aðalheiði hér fyrir ofan fréttina.
Tengdar fréttir Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57 Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16 Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Héraðsdómur úrskurðar að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál þess efnis að Isavia skuli afhenda Kaffitári útboðsgögn vegna leigu á verslunar-og veitingahúsnæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 15. júní 2016 11:57
Isavia afhenti Kaffitári gögnin í morgun Kaffitár hafði farið fram að fá gögnin afhent með beinni aðfarargerð en áður en til þess kom boðsendi Isavia gögnin. 15. júlí 2016 11:16
Mat Samkeppniseftirlitsins að afhending gagnanna brjóti gegn lögum Bæði Isavia og Kaffitár gætu brotið gegn samkeppnislögum afhendi fyrrnefnda fyrirtækið því síðara útboðsgögn. 14. júlí 2016 14:17