Fjallið auglýsir vodka í sprenghlægilegri auglýsingu Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. júlí 2016 21:19 Hafþór hefur tekið þátt í kynningu á Icelandic Mountain Vodka. Vísir Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði. Game of Thrones Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson sem leikur Ser Gregor Clegane eða Fjallið í Game of Thrones þáttunum leikur í nýjum auglýsingum fyrir nýtt íslenskt áfengisfyrirtæki sem ber nafnið Icelandic Mountain Spirits. Fyrsta varan á markað hjá þeim heitir Icelandic Mountain Vodka og Fjallið birtist í nýrri auglýsingu sem kynnir vöruna. Fullyrt er að íslenskt vatn sé notað við framleiðsluna. Auglýsingin er mjög skemmtileg og er sett upp sem venjulegur dagur í lífi Hafþórs.Hana má sjá hér fyrir neðan.Fánalög ekki brotinÁ heimasíðu fyrirtækisins má sjá að von er á þremur öðrum áfengistegundum innan skamms. Það eru Icelandic Mountain Shots eða skot sem kallast Drekinn. Icelandic Mountain Gin sem kallast Örninn og Icelandic Mountain Rum sem kallast Nautið. Viðurnefni Vodkans er einfaldlega Fjallið. Þetta eiga að vera tilvísanir í íslensku vættina en samkvæmt því ætti Hafþór þá að vera risinn.Uppfært 23:10Aftan á vodkaflöskunni er mynd af Hafþóri en framan á henni má sjá íslenska fánann í allri sinni dýrð. Í eldri útgáfu fánalaganna hefði fyrirtækið þurft að fá leyfi frá forsætisráðaneytinu til þessa. Lögunum var breytt í apríl á þessu ári á þann veg að eins lengi og varan er framleidd hér á landi þá er löglegt að nota íslenska fánann á henni.Í eldri útgáfu af þessari frétt var vitnað í gömlu fánalögin og þeirri spurningu kastað fram hvort um brot væri að ræða en svo er ekki samkvæmt nýju lögunum. Við biðjumst velvirðingar á þeim mistökum, enda viljum við síður reita Fjallið til reiði.
Game of Thrones Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira