Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2016 18:30 Strákarnir fagna sigri á englandi. vísir/epa Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, var ekki nógu ánægður með 24 liða Evrópumót sem var prófað í fyrsta sinn í Frakklandi núna. EM var stækkað úr 16 liðum í 24 fyrir EM 2016 og verður þannig áfram. Vegna þess komust minni lið eins og Wales, Norður-Írland og Albanía í fyrsta sinn á stórmót. Sitt sýnist hverjum um þessa breytingu en margir eru á því að leikirnir hafi einfaldlega ekki verið nægilega góðir og fótboltinn ekki af þeim gæðum sem eiga að sjást á stórmóti. „Gæðastuðulinn á mótinu olli vonbrigðum. Hingað komu lið sem vildu ekkert endilega vinna heldur frekar til að tapa ekki. Þau komu ekki til að búa til skemmtun,“ segir Rio Ferdinand sem var einn af spekingum BBC á mótinu. „Gæðin fóru skrefi eða nokkrum skrefum neðar en aftur á móti fengum við að sjá frábærar senur með stuðningsmönnum sem datt aldrei í lífinu í hug að þeir myndu vera á stórmóti.“ „Við sáum stundir eins og þegar Ísland vann enska liðið okkar sem var frábært en við viljum sjá bestu leikmennina og bestu liðin spila. Við fengum ekki alveg nóg af því,“ segir Rio Ferdinand. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins, var ekki nógu ánægður með 24 liða Evrópumót sem var prófað í fyrsta sinn í Frakklandi núna. EM var stækkað úr 16 liðum í 24 fyrir EM 2016 og verður þannig áfram. Vegna þess komust minni lið eins og Wales, Norður-Írland og Albanía í fyrsta sinn á stórmót. Sitt sýnist hverjum um þessa breytingu en margir eru á því að leikirnir hafi einfaldlega ekki verið nægilega góðir og fótboltinn ekki af þeim gæðum sem eiga að sjást á stórmóti. „Gæðastuðulinn á mótinu olli vonbrigðum. Hingað komu lið sem vildu ekkert endilega vinna heldur frekar til að tapa ekki. Þau komu ekki til að búa til skemmtun,“ segir Rio Ferdinand sem var einn af spekingum BBC á mótinu. „Gæðin fóru skrefi eða nokkrum skrefum neðar en aftur á móti fengum við að sjá frábærar senur með stuðningsmönnum sem datt aldrei í lífinu í hug að þeir myndu vera á stórmóti.“ „Við sáum stundir eins og þegar Ísland vann enska liðið okkar sem var frábært en við viljum sjá bestu leikmennina og bestu liðin spila. Við fengum ekki alveg nóg af því,“ segir Rio Ferdinand.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira