Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. júlí 2016 21:05 Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Íslenskir býflugnabændur anna ekki eftirspurn eftir hunangi þrátt fyrir að sumarið hafi verið einstaklega gott fyrir býflugurnar. Kílóið af íslensku hungangi er með því dýrasta í heiminum en það kostar tólf þúsund krónur. Í Kópavogi ræktar Egill Rafn Sigurgeirsson býflugur í garðinum hjá sér. Egill er læknir og formaður Býflugnarætkendafélags Íslands og hefur ræktað býflugur í áraraðir. Egill segist alloft hafa verið stunginn. „Fyrst og fremst er það nú klaufaskapur hjá mér ef ég hef verið stunginn,“ segir Egill. Hann á ellefu býflugnabú sem eru í garðinum auk þess sem hann aðstoðar aðra við bú sín. Býflugurnar sem ræktaðar eru finnst ekki úti í náttúrunni. Hann segir félaga í Býflugnaræktendafélagi Íslands vera um eitt hundrað. „Núna hefur verið mjög góð tíð. Bara alveg ljómandi tíð. Sérstaklega þá miðað við tvö síðustu sumur sem að voru alveg skelfileg,“ segir Egill Hann segir kílóverðið á hunanginu vera tólf þúsund krónur og að býflugnabændur anni ekki eftirspurn. „Reksturinn hefur aldrei borgað sig enda kannski ekkert ætlast til þess,“ segir Egill. „Heildarframleiðslan hefur verið um tonn hjá okkur af íslensku hunangi en það eru ekki öll bú sem gefa og það eru ekkert allir býflugnabændur sem að taka frá þeim hunang einfaldlega vegna þess að við erum kannski ekkert að þessu fyrst og fremst fyrir hunangið heldur fyrir ánægjuna af því að halda dýrin,“ segir Egill.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira