Hlutabréf í Nintendo rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 11. júlí 2016 09:26 Pokémon Go hefur náð miklum vinsældum á stuttum tíma. Niantic Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins. Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi hlutabréfa í japanska leikjaframleiðandanum Nintendo hafa rokið upp síðustu daga. Hlutabréfin hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag og hafa á síðust fimm dögum hækkað um tæplega 38 prósent. Rekja má hækkunina til vinsældar nýja snjallsímaleiksins Pokémon GO. Í frétt BBC um málið segir að leikurinn hafi verið vinsælastur meðal tölvuleikja þegar hann var gefinn út í Bandaríkjunum og Eyjaálfu síðustu viku og verður hann brátt gefinn út í Evrópu, Suður-Ameríku og Japan. Í leiknum þurfa notendur að finna Pokémon dýr eins og Pikachu á alvöru staðsetningum. Milljónir hafa nú þegar náð sér í leikinn. Fleiri Android notendur náðu sér í Pokémon GO á fyrsta degi, en náðu sér í stefnumótaappið Tinder, samkvæmt gögnum frá Similar Web. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband fyrir leikinn sem Nintendo sendi frá sér fyrir helgi en nánari upplýsingar um Pokémon GO er að finna á heimasíðu leiksins.
Leikjavísir Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35 Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Lögreglumenn í Ástralíu þreyttir á rápi Pokémon þjálfara Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi. 7. júlí 2016 23:35
Fann lík þegar hún leitaði að pokémonum Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum. 8. júlí 2016 22:39