Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 09:45 Einar Þorvarðarson er ánægður með aukið framlag ríkisins. vísir/pjetur „Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson. Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson.
Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35
Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19
Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15