Neymar: Af hverju má ég ekki djamma? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 23:30 Neymar skemmti sér m.a. með sjálfum Michael Jordan í sumar. vísir/getty Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira