Nýsjálenskum glímukappa rænt í Ríó þrettán dögum fyrir ÓL Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. júlí 2016 13:45 Jason Lee. mynd/facebook Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016 Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira
Nýsjálenskur jiu-jitsu glímumaður sem býr í Ríó í Brasilíu þar sem Ólympíuleikarnir hefjast eftir ellefu daga segir að honum hafi verið rænt á laugardaginn, þrettán dögum fyrir leikana. Jason Lee, sem er 27 ára gamall, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni en hann hefur búið í Ríó undanfarna tíu mánuði. Hann tekur ekki þátt í Ólympíuleikunum sjálfum þar sem brasilískt jiu-jitsu er ekki ólympíugrein. „Hvað gerðuð þið í gær? Mér var rænt. Áfram Ólympíuleikarnir,“ segir Lee á Twitter en fram kemur á vef BBC að tveir menn í lögreglubúning hafi tekið hann með valdi og neytt hann til að taka út pening úr tveimur hraðbönkum. Lee varð ekki meint af þar sem hann gerði það sem glæpamennirnir báðu hann um. Glæpatíðni í Brasilíu og þá sérstaklega Ríó er mikið vandamál en yfirvöld þar í landi hafa unnið mikið í þessum málum, bæði í tengslum við HM 2014 í fótbolta og svo auðvitað Ólympíuleikana sem hefjast 5. ágúst.What did you guys get up to yesterday?I got kidnapped. Go Olympics!#Rio2016— Jason Lee (@jasonleejitsu) July 24, 2016
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sjá meira