Daníel Leó fékk rautt spjald og Aalesund tapaði stórt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 18:58 Daníel Leó Grétarsson. Mynd/Heimasíða Aalesunds FK Íslendingaliðið Aalesunds FK fékk stóran skell í Bergen í kvöld þegar liðið heimsótti Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann vann leikinn 6-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Brann var manni fleiri í 25 mínútur. Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Aalesund en Aron Elís var sá eini sem kláraði leikinn. Staðan var 3-0 þegar Daníel Leó Grétarsson fékk beint rautt spjald á 65. mínútu leiksins fyrir að brjóta á sóknarmanni Brann. Þetta var ekki mikil snerting hjá Daníel Leó og hann fékk einnig dæmda á sig vítaspyrna. Þetta var strangur dómur því endursýningar sýndu að sóknarmaður Brann féll mjög auðveldlega. Erik Huseklepp kom Brann í 4-0 úr vítinu og liðið bætti síðan við tveimur mörkum í lokin. Varamennirnir Azar Karadas (2 mörk) og Huseklepp (1 mark) skoruðu þrjú af mörkum Brann í leiknum en Huseklepp átti einnig tvær stoðsendingar. Adam Örn Arnarson fór af velli á 56. mínútu en staðan var þá 2-0 fyrir Brann. Aalesund-liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 13 stig úr 17 leikjum en liðið gæti endað í fallsæti eftir helgina nái Vålerenga að vinna sinn leik. Brann komst upp í fjórða sætið með þessum sigri. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Íslendingaliðið Aalesunds FK fékk stóran skell í Bergen í kvöld þegar liðið heimsótti Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brann vann leikinn 6-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir í hálfleik. Brann var manni fleiri í 25 mínútur. Daníel Leó Grétarsson, Adam Örn Arnarson og Aron Elís Þrándarson voru allir í byrjunarliði Aalesund en Aron Elís var sá eini sem kláraði leikinn. Staðan var 3-0 þegar Daníel Leó Grétarsson fékk beint rautt spjald á 65. mínútu leiksins fyrir að brjóta á sóknarmanni Brann. Þetta var ekki mikil snerting hjá Daníel Leó og hann fékk einnig dæmda á sig vítaspyrna. Þetta var strangur dómur því endursýningar sýndu að sóknarmaður Brann féll mjög auðveldlega. Erik Huseklepp kom Brann í 4-0 úr vítinu og liðið bætti síðan við tveimur mörkum í lokin. Varamennirnir Azar Karadas (2 mörk) og Huseklepp (1 mark) skoruðu þrjú af mörkum Brann í leiknum en Huseklepp átti einnig tvær stoðsendingar. Adam Örn Arnarson fór af velli á 56. mínútu en staðan var þá 2-0 fyrir Brann. Aalesund-liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar með 13 stig úr 17 leikjum en liðið gæti endað í fallsæti eftir helgina nái Vålerenga að vinna sinn leik. Brann komst upp í fjórða sætið með þessum sigri.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti