Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour