Einlæg viðbrögð kínverskrar sundkonu slá í gegn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 20:44 Baker, Hosszu, Masse og Fu á verðlaunapalli. vísir/getty Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Sjá meira
Það er óhætt að fullyrða að kínverska sundkonan Fu Yuanhui hafi slegið í gegn í heimalandinu með einlægum viðbrögðum í viðtölum. Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir hjá Fu. Í gær keppti hún í undanúrslitum í 100 metra baksundi þar sem hún lenti í þriðja sæti í sínum undanriðli á tímanum 58.95. Þá var hún himinlifandi yfir árangrinum og trúði varla því sem hafði gerst. Í úrslitasundinu synti hún enn hraðar og lauk keppni á tímanum 58.76. Ungverjinn Katinka Hosszu vann á tímanum 58.45 og Kathleen Baker var önnur á 58.75. Yuanhui og Kanadakonan Kylie Masse komu í mark á sama tíma og deildu því bronsi. Að sundi loknu var Fu tekin í viðtal og spurð út í það hvernig hún hefði farið að því að bæta sig á milli sunda og hvernig henni liði með að hafa fengið bronsverðlaun. Þá kom í ljós að hún hafði ekki hugmynd um að hún hefði fengið verðlaun. Myndbönd af þessum tveimur viðtölum, öðru eftir undanúrslitasundið en hinu eftir úrslitasundið, má sjá hér fyrir neðan.Viðbrögðin eftir undanúrslitasundið Viðbrögðin eftir úrslitasundið. Á 1:04 fær hún að vita af bronsinu.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Sjá meira
Hljóp úr viðtali þegar hann komst að því að hann hefði unnið Hinn spænsi Bruno Hortelano er Evrópumeistari í 200 metra hlaupi karla. Hortelano hafði hins vegar ekki hugmynd um að hann hefði unnið. 8. júlí 2016 21:38