Starfsmaður á ÓL í Ríó bað leikmanns strax eftir keppni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 9. ágúst 2016 15:15 Isadora Cerullo sagði já. Vísir/Getty Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Keppni í sjö manna rugby kvenna lauk í gær með sigri Ástralíu en þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í greininni á Ólympíuleikum. Það var hins vegar ekki aðeins boðið upp á verðlaunaafhendingu í lokin heldur einnig bónorð. Marjorie Enya, starfsmaður við rugby keppnina, stökk fram eftir verðlaunaafhendinguna, tók hljóðnemann og bauð upp á tilfinningaríka ræðu sem endaði með að hún bað eins leikmannsins. Sú heppna heitir Isadora Cerullo og er leikmaður Brasilíu í sömu íþrótt. Brasilíska liðið endaði í 9. sæti í keppninni sem var betri árangur en búist var við. Isadora Cerullo sagði já og áhorfendurnir fögnuðu því vel þegar þær föðmuðust. „Um leið og ég vissi af því að hún hefði verið valin í liðið þá vissi ég líka að ég yrði að gera þetta sérstakt,“ sagði Marjorie Enya við BBC. „Ég vissi að rugby-fólk væri frábært og þau myndu öll fagna þessu,“ sagði Marjorie en hún var í engum vafa um að biðja Isadoru. „Hún er ástin í mínu lífi,“ sagði Marjorie. „Ólympíuleikarnir geta litið út eins og endapunktur fyrir suma en fyrir mig þýða þeir að ég er byrja nýtt líf með henni. Ég vildi líka sýna fólkinu að ástin vinnur alltaf,“ sagði Marjorie Enya. Parið býr í borginni Sao Paulo en Isadora Cerullo hefur einnig bandarískt vegabréf. Hún flutti til Brasilíu til að einbeita sér að því að komast í brasilíska Ólympíuliðið. Þar fann hún ástina og restin er hluti af Ólympíusögunni.Vísir/GettyVísir/Getty
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira