Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 8. ágúst 2016 03:13 Eygló Ósk Gústafsdóttir í nótt. Vísir/Anton Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Eygló Ósk náði bæði að bæta sinn tíma frá því í undanrásunum í dag en hún hækkað sig líka um tvö sæti. „Ég var sextánda inn og það var smá heppni að komast inn í undanúrslitasundið. Ég var svo sem ekkert að búast við því að fara í úrslit. Það jákvæða við þetta að ég vann allavega eina í riðlinum sem þýðir að ég er hærri en ég var í morgun. Ég vann allaveg eitthvað," sagði Eygló Ósk sem vann líka eina í hinum riðlinum. Eygló Ósk Gústafsdóttir á eftir sína bestu grein sem er 200 metra baksund og þar ætlar hún sér stærri hluti. „Mér finnst miklu betra að byrja á 100 metra sundinu á stórmótunum. Ég tek hundrað metra sundinu aðeins minna alvarlega því það er aukagrein og svona," sagði Eygló en leiðrétti sig strax. „Það er ekki aukagrein en ég er betri í 200 metrunum. Ég horfi á hundrað metrana aðeins meira sem upphitun og þar er gott að fá tilfinningu fyrir lauginni. Vonandi næ ég að einbeita mér nóg næstu dagana og æfa nógu vel þannig að ég geti keyrt á þetta í 200 metra baksundinu," sagði Eygló Ósk. „Mér fannst þetta sund byrja mjög vel, mér fannst ég byrja hratt og ég fann fyrir tilfinningunni. Seinni 50 voru síðan ekki alveg nógu góðir," sagði Eygló. „Fullkomið sund hefði verið fyrsti 50 metrarnir í undanúrslitasundinu og síðustu 50 metrarnir í morgun," sagði Eygló. Hún reif sundbolinn sinn í undanrásunum en nú hélt hann. „Sundbolurinn var í lagi en ég var líka með aukaboli með. Ég var með fullt af boltum enda gerist þetta fyrir svo marga. Ég var því viðbúin þessu," sagði Eygló Ósk. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Eygló Ósk náði bæði að bæta sinn tíma frá því í undanrásunum í dag en hún hækkað sig líka um tvö sæti. „Ég var sextánda inn og það var smá heppni að komast inn í undanúrslitasundið. Ég var svo sem ekkert að búast við því að fara í úrslit. Það jákvæða við þetta að ég vann allavega eina í riðlinum sem þýðir að ég er hærri en ég var í morgun. Ég vann allaveg eitthvað," sagði Eygló Ósk sem vann líka eina í hinum riðlinum. Eygló Ósk Gústafsdóttir á eftir sína bestu grein sem er 200 metra baksund og þar ætlar hún sér stærri hluti. „Mér finnst miklu betra að byrja á 100 metra sundinu á stórmótunum. Ég tek hundrað metra sundinu aðeins minna alvarlega því það er aukagrein og svona," sagði Eygló en leiðrétti sig strax. „Það er ekki aukagrein en ég er betri í 200 metrunum. Ég horfi á hundrað metrana aðeins meira sem upphitun og þar er gott að fá tilfinningu fyrir lauginni. Vonandi næ ég að einbeita mér nóg næstu dagana og æfa nógu vel þannig að ég geti keyrt á þetta í 200 metra baksundinu," sagði Eygló Ósk. „Mér fannst þetta sund byrja mjög vel, mér fannst ég byrja hratt og ég fann fyrir tilfinningunni. Seinni 50 voru síðan ekki alveg nógu góðir," sagði Eygló. „Fullkomið sund hefði verið fyrsti 50 metrarnir í undanúrslitasundinu og síðustu 50 metrarnir í morgun," sagði Eygló. Hún reif sundbolinn sinn í undanrásunum en nú hélt hann. „Sundbolurinn var í lagi en ég var líka með aukaboli með. Ég var með fullt af boltum enda gerist þetta fyrir svo marga. Ég var því viðbúin þessu," sagði Eygló Ósk.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Eygló Ósk: Ég fæ gæsahúð að hugsa um þetta Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íþróttamaður ársins 2015, keppir í sinni fyrstu grein á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Framundan hjá henni er 100 metra baksund og verður hún annar Íslendingur sem keppir á leikunum á eftir Antoni Svein Mckee. 7. ágúst 2016 09:00
Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7. ágúst 2016 16:40
Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8. ágúst 2016 02:45
Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7. ágúst 2016 16:47
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum