Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Sæunn Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2016 15:16 John Cryan, framkvæmdastjóri Deutsche Bank, hefur verið áhyggjufullur yfir ástandinu hjá bankanum á árinu. Visir/Getty Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot. Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Credit Suisse og Deutsche Bank verða ekki lengur hluti af STOXX Europe 50 vísitölunni frá og með næsta mánudag. Þeirra í stað munu tæknifyrirtækið ASML Holding og byggingarfyrirtækið Vinci koma inn. Reuters greinir frá því að STOXX hafi tilkynnt þetta á mánudag. Europe 50 vísitalan á að ná til fimmtíu stærstu evrópsku fyrirtækjanna. Gengi hlutabréfa í bönkunum tveimur hefur lækkað um rúmlega 45 prósent það sem af er ári. Endurskipulagning stendur nú yfir hjá báðum fyrirtækjunum, og á sér stað um þessar mundir niðurskurður bæði í starfsmannafjölda og í þjónustu til viðskiptavina. Eftir forstjóraskipti í fyrra hefur nýr forstjóri Deutsche Bank, John Cryan, einbeitt sér að því að einfalda starfsemi bankans, lækka kostnað og draga úr sektum fyrir lagabrot.
Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48