Setti króatískt met tvö kvöld í röð og tók ÓL-gullið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2016 04:30 Sara Kolak fagnar sigri. Vísir/AFP Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira
Sara Kolak frá Króatíu varð í nótt Ólympíumeistari í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Sara Kolak, sem er aðeins 21 árs, kastaði 66,18 metra í sínu fjórða kasti og það skilaði sigrinum. Sara Kolak bætti þarna króatíska metið sem hún hafði sett í undankeppninni á þriðjudaginn en hún kastaði þá 64,30 metra. Sunette Viljoen frá Suður-Afríku fékk silfrið en hún var í forystu framan af keppni. Viljoen kastaði 64,92 metra í fyrsta kasti og náði ekki að bæta það. Barbora Spotáková frá Tékklandi hafði unnið Ólympíugullið undanfarna tvo Ólympíuleika en varð núna að láta sér bronsið nægja. Spotáková kastaði 64,80 í fimmta kasti sínu og komst þar með upp fyrir Maria Andrejczyk frá Póllandi sem endaði fjórða. Króatar hafa því eignast tvo Ólympíumeistara í kastgreinum á þessum leikum því Sandra Perković vann kringlukast kvenna. Sara Kolak vann brons á EM í Amsterdam fyrr í sumar en þarna er ný stjarna fædd í spjótkasti kvenna. Ásdís Hjálmsdóttir tók þátt í undankeppnini en endaði í 30. og næstsíðasta sæti. Íslandsmet hennar hefði bara dugað í níunda sæti í úrslitunum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira