„Ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. ágúst 2016 14:00 Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40 Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Hljómsveitin HAM kemur saman á Menningarnæturtónleikum X977 í portinu fyrir aftan Bar 11 á laugardaginn. Tónleikarnir hefjast klukkan 15 og standa fram að flugeldasýningu um klukkan 23. Auk HAM munu Dimma, Júníus Meyvant, XXX Rottweiler, Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti, Gísli Pálmi, Axel Flóvent, Kontinuum, Hórmónar og Cyber trylla lýðinn. „Við ætlum að stela þrumunni á Menningarnótt aftur,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson, útvarpsmaður á X-inu, sem kemur að skipulagningu tónleikanna. Hann segist afar spenntur fyrir deginum í heild enda hafi tónleikarnir verið frábærlega sóttir undanfarin ár. Ómar Úlfur Eyþórsson bíður spenntur eftir Partýbæ með HAM. Framboðið á tónleikum á Menningarnótt er mikið því til viðbótar verður Bylgjan með 30 ára afmælisgarðpartý í Hljómskólagarðinum þar sem Mezzoforte og Bítlavinafélagið koma meðal annarra fram. Þá verður Rás 2 með Tónaflóð á Arnarhóli frá 20-23. HAM mun ljúka tónleikunum á laugardaginn og Ómar hlakkar sérstaklega til þess. „Partýbær og svo flugeldar. Þetta verður legendary.“ Sérstaka athygli vakti um árið þegar Russell Crowe tróð upp á tónleikunum og bauð upp á rándýran leynigest, Patti Smith. Tóku þau saman „Because the night“ sem hitti í mark hjá tónleikagestum.Russel Crowe lét vel af tónleikunum þrátt fyrir baráttu við hljóðnemann í viðtali á Stöð 2 fyrir fjórum árum. Ókeypis er á tónleikana sem hefjast klukkan 15 en fyrir þá sem eiga ekki heimangengt þá verður hægt að hlusta á þá í beinni útsendingu á X-inu, 977. Dagskrána má sjá að neðan. Axel Flóvent 15:00 - 15:30 Júníus Meyvant 15:40 - 16:10 Cyper 16:20 - 16:40 Hormónar 17:00 - 17:20 Kontinuum 17:40 - 18:10 Úlfur Úlfur 18:20 - 18:50 Emmsjé Gauti 19:00 - 19:30 Gísli Pálmi 19:00 - 19:30 Dimma 20:30 -21:10 XXX Rottweiler 21:20 - 21:50 HAM 22:00 - 22:40
Menningarnótt Reykjavík Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir Safaríkur kjúlingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira