Simone Biles fékk loksins koss frá Zac Efron Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2016 10:21 Ólympíudrottningin magnaða fór á kostum í gær. Mynd/US Gymnastics Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Ólympíudrottningin magnaða Simone Biles skildi við Ólympíuleikana í Ríó gærkvöldi með því að næla í sín fjórðu gullverðlaun. Hún virðist einnig hafa fengið óvæntan bónusvinning þegar leikarinn Zac Efron mætti á svæðið til þess að koma henni á óvart. Biles, sem hefur átt frábæra Ólympíuleika, hefur greint frá hrifningu sinni á leikaranum og þegar fréttastofa NBC kíkti í heimsókn til hennar fyrir leikana kom í ljós að hún geymdi mannhæðastóra pappamynd af Efron í herbergi sínu. Hafa Efron og Biles skipst á skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem leikarinn hefur hvatt hana til dáða.Sjá einnig: Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminnHann var svo mættur til Ríó í gær eftir að Biles tryggði sér sigur í keppni í fimleikum á gólfi. Þar gaf hann henni koss á kinnina og virtist Biles vera afar ánægð með þetta allt saman ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum.proof : had to do a retake bc I thought we were taking a picture then he kissed me insteadpic.twitter.com/rld33V14qe— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 he kissed me on the cheek just letting y'all know @ZacEfron pic.twitter.com/VLyc62DXY7— Simone Biles (@Simone_Biles) August 16, 2016 Surprise!! #Rio2016 #Gold #FinalFive pic.twitter.com/yUswjZeHsa— Zac Efron (@ZacEfron) August 16, 2016 „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles“ Hin nítján ára gamla Biles hefur vakið verðskuldaða athygli á Ólympíuleikunum. Vann húnn gull í liðakeppninni, í fjölþraut og stökki auk þess sem að hún fékk brons á jafnvægisslá. Yfirburðir hennar eru fáheyrðir en hún hefur verið í fremstu röð í fimleikaheiminum undanfarin ár og er sigursælasta Bandaríkjakonan í sögu HM með 14 medalíur, þar af 10 gull. Hún var jafnframt fyrsta konan sem vinnur þrjá heimsmeistaratitla í samanlögðum æfingum í röð. Henni hefur mikið verið hrósað og talað um í fjölmiðlum að hún sé næsta Usain Bolt eða Michael Phelps. Biles vill þó ekki hlusta á slíkt tal. „Ég er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles,“ sagði hún í viðtali en Biles er almennt talinn besta fimleikakona sögunnar.Hér að neðan má sjá skemmtilegan heimildaþátt sem ESPN gerði um Simone Biles og leið hennar á toppinn.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29 Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29 Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. 11. ágúst 2016 14:29
Biles kvaddi með fjórða gullinu Bandaríska fimleikadrottningin Simone Biles lauk leik á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sín fjórðu gullverðlaun. 16. ágúst 2016 22:29
Er ekki næsta Bolt eða Phelps heldur fyrsta Simone Biles Fimleikastúlkan Simone Biles hefur heldur betur slegið í gegn á ÓL í Ríó. 15. ágúst 2016 13:00