Útboð Ríkiskaupa stórhækkar raforkuverð Sveinn Arnarson skrifar 17. ágúst 2016 09:00 Háskóli Íslands. vísir/vilhelm Nýr rammasamningur Ríkiskaupa um raforku hækkar verð sem menntastofnanir greiða fyrir rafmagn um allt að tuttugu prósent. Raforka er í dag af skornum skammti og nýir samningar munu því hafa í för með sér mun hærra verð á rafmagni. 28 menntastofnanir fóru í sameiginlegt útboð á raforkukaupum í gegnum Ríkiskaup og vildu margir hverjir í krafti fjöldans og stærðar útboðsins reyna að fá lægra verð fyrir rafmagn en þeir eru þegar að nota. Nýr rammasamningur tók gildi 1. júní síðastliðinn. Háskólar og menntaskólar landsins voru inni í þessu útboði og hækkar rafmagnsreikningurinn hjá hverjum og einum þeirra misjafnlega mikið, eftir því hvaða afslætti þeir voru með áður. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að rafmagnsreikningur Háskóla Íslands hækki um allt að 12 milljónir króna. Laufey Sigurðardóttir, rekstrarstjóri fasteigna Háskólans, segir það hafa verið vitað að verð myndi hækka í nýjum samningum þar sem fyrrverandi orkusalinn þeirra hafi ekki viljað framlengja samning sinn við HÍ. „Við þurftum því að fara inn í útboð með öllum menntastofnunum og reikningurinn mun því hækka hjá okkur,“ segir Laufey. Örútboð Ríkiskaupa eru til þess fallin að fá sem best verð fyrir vörur sem hið opinbera þarfnast. Hins vegar er raforka ekki eins og önnur vara að því leyti að hún er ódýrari á sumrin og á nóttunni. HÍ nýtir vel raforku sem hann kaupir á meðan menntaskólar nýta orkuna í 9 mánuði á ári og eru þannig ekki nægjanlega góðir viðskiptavinir fyrir orkufyrirtækin. Því mun útboðið gera hið öfuga; hækka reikninga hins opinbera. Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Nýr rammasamningur Ríkiskaupa um raforku hækkar verð sem menntastofnanir greiða fyrir rafmagn um allt að tuttugu prósent. Raforka er í dag af skornum skammti og nýir samningar munu því hafa í för með sér mun hærra verð á rafmagni. 28 menntastofnanir fóru í sameiginlegt útboð á raforkukaupum í gegnum Ríkiskaup og vildu margir hverjir í krafti fjöldans og stærðar útboðsins reyna að fá lægra verð fyrir rafmagn en þeir eru þegar að nota. Nýr rammasamningur tók gildi 1. júní síðastliðinn. Háskólar og menntaskólar landsins voru inni í þessu útboði og hækkar rafmagnsreikningurinn hjá hverjum og einum þeirra misjafnlega mikið, eftir því hvaða afslætti þeir voru með áður. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að rafmagnsreikningur Háskóla Íslands hækki um allt að 12 milljónir króna. Laufey Sigurðardóttir, rekstrarstjóri fasteigna Háskólans, segir það hafa verið vitað að verð myndi hækka í nýjum samningum þar sem fyrrverandi orkusalinn þeirra hafi ekki viljað framlengja samning sinn við HÍ. „Við þurftum því að fara inn í útboð með öllum menntastofnunum og reikningurinn mun því hækka hjá okkur,“ segir Laufey. Örútboð Ríkiskaupa eru til þess fallin að fá sem best verð fyrir vörur sem hið opinbera þarfnast. Hins vegar er raforka ekki eins og önnur vara að því leyti að hún er ódýrari á sumrin og á nóttunni. HÍ nýtir vel raforku sem hann kaupir á meðan menntaskólar nýta orkuna í 9 mánuði á ári og eru þannig ekki nægjanlega góðir viðskiptavinir fyrir orkufyrirtækin. Því mun útboðið gera hið öfuga; hækka reikninga hins opinbera.
Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira