Leggja fram frumvarp um höftin á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2016 18:16 Vísir/Hanna Frumvarp um losun fjármagnshafta verður lagt fram á Alþingi á morgun. Er því ætlað að auka frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu. Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og seðlabankastjórinn Már Guðmundsson kynntu í dag efni frumvarpsins. Frumvarpið er liður í því að losa fjármagnshöftin en samkvæmt tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu er um að ræða veigamikil skref í átt að fullri losun haftana. Frumvarpið er unnið í samræmi við ráðleggingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins með efnahagslegan stöðugleika og almannahag að leiðarljósi. Þar kemur fram að í frumvarpinu er lagt til að við gildistöku frumvarpsins verði bein erlend fjárfesting innlendra aðila ótakmörkuð en hún verður háð staðfestingu Seðlabankans.Þá verði „fjárfesting í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri, öðrum peningakröfum í erlendum gjaldeyri og fyrirfram- og uppgreiðsla erlendra lána verði frjáls upp að ákveðnu fjárhæðarmarki, að uppfylltum tilteknum skilyrðum.Einstaklingum muni þar að auki geta keypt eina fasteign erlendis á ári hverju óháð verði hennnar og tilefni kaupanna.Dregið verði úr skilaskyldu innlendra aðila á erlendum gjaldreyri. Skyldan verði afnumin vegna lántöku einstaklinga hjá erlendum aðilum til kaupa á fasteign eða farartæki eða til fjárfestinga erlendis.Ýmsar takmarkanir verði afnumdar eða rýmkaðar. Þar á meðal heimildi einstaklinga til kaupa á ferðagjaldeyri.Þá verði heimildir Seðlabankans til upplýsingaöflunar auknar „svo hann geti betur stuðlað að verðlags- og fjármálastöðugleika.“ Þann fyrsta janúar er gert ráð fyrir því að heimildir einstaklinga til að kaupa gjaldeyri verði rýmkaðar verulega. Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Frumvarp um losun fjármagnshafta verður lagt fram á Alþingi á morgun. Er því ætlað að auka frelsi einstaklinga og fyrirtækja til fjármagnshreyfinga til og frá landinu. Sigurður Ingi Jóhannesson forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og seðlabankastjórinn Már Guðmundsson kynntu í dag efni frumvarpsins. Frumvarpið er liður í því að losa fjármagnshöftin en samkvæmt tilkynningu frá Fjármálaráðuneytinu er um að ræða veigamikil skref í átt að fullri losun haftana. Frumvarpið er unnið í samræmi við ráðleggingar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins með efnahagslegan stöðugleika og almannahag að leiðarljósi. Þar kemur fram að í frumvarpinu er lagt til að við gildistöku frumvarpsins verði bein erlend fjárfesting innlendra aðila ótakmörkuð en hún verður háð staðfestingu Seðlabankans.Þá verði „fjárfesting í fjármálagerningum útgefnum í erlendum gjaldeyri, öðrum peningakröfum í erlendum gjaldeyri og fyrirfram- og uppgreiðsla erlendra lána verði frjáls upp að ákveðnu fjárhæðarmarki, að uppfylltum tilteknum skilyrðum.Einstaklingum muni þar að auki geta keypt eina fasteign erlendis á ári hverju óháð verði hennnar og tilefni kaupanna.Dregið verði úr skilaskyldu innlendra aðila á erlendum gjaldreyri. Skyldan verði afnumin vegna lántöku einstaklinga hjá erlendum aðilum til kaupa á fasteign eða farartæki eða til fjárfestinga erlendis.Ýmsar takmarkanir verði afnumdar eða rýmkaðar. Þar á meðal heimildi einstaklinga til kaupa á ferðagjaldeyri.Þá verði heimildir Seðlabankans til upplýsingaöflunar auknar „svo hann geti betur stuðlað að verðlags- og fjármálastöðugleika.“ Þann fyrsta janúar er gert ráð fyrir því að heimildir einstaklinga til að kaupa gjaldeyri verði rýmkaðar verulega.
Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira