Einkennilegustu greinarnar á Ólympíuleikunum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 11:30 Kraftganga hefur ávallt verið talin afar furðuleg íþróttagrein. Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt Trampólín-fimleikar Trampólínið er líklega er hættulegasta íþróttagrein Ólympíuleikana. Það er engin önnur grein sem krefst þess að keppendur þurfi að svífa um í lausu lofti í mikilli hæð. Trampólínið var tekið inn í Ólympíuleikana árið 2000 og hefur haldið sig þar síðan þá. Keppnin fer þannig fram að þátttakendur hafa 60 sekúndur til þess að ná að koma sér í góða lofthæð með því að hoppa á trampólíninu. Eftir það byrja þeir að sýna listir sínar í loftinu og í lokin verða keppendur að lenda á fótunum. Það er magnað að fylgjast með trampólín keppnunum og eflaust margir sem vilja fara að æfa sig sjálfir.Kraftganga Þessi forláta íþrótt er ein sú allra furðulegasta og fyndnasta á Ólympíuleikunum. Keppendurnir rembast við að labba eins hratt og þeir geta án þess að byrja að skokka. Útkoman er einfaldlega sú að þátttakendurnir líta út fyrir að vera fólk að pissa í sig og eru að keppast um að komast sem fyrst á klósettið. Greinin hefur verið partur af Ólympíuleikunum frá 1904. Aðal reglan er afar ströng en hún er að þátttakendur verða að vera með annan hvorn fótinn í jörðinni á meðan gengið er.HindrunarhlaupÞrátt fyrir að hið hefðbundna hindrunarhlaup sé ekki talið vera furðulegt þá er til önnur tegund sem er svipuð en þó allt öðruvísi. Það hindrunarhlaup var upprunalega gert fyrir hesta en það felur í sér að keppendur hlaupa 3.000 metra og þurfa að hoppa yfir 28 hindranir. Það sem gerir þessa keppni þó öðruvísi er að á eftir sjö af þessum 28 hindrunum eru hnéháir vatnspollar sem íþróttafólkið lendir í eftir hindranirnar og þurfa að hlaupa eins og fætur toga upp úr.Listsund Það eru fáar ólympíugreinar sem bjóða upp á jafn mikið sjónarspil og listsundið. Það er í raun með ólíkindum hversu nákvæmir og samtaka listsundskeppendur geta verið. Liðin þurfa að vera í alveg eins búningum með eins hárgreiðslur og vatnshelda förðun. Þrátt fyrir að greinin líti ekki út fyrir að vera erfið þá eru margir sem halda því fram að hún sé ein af mest krefjandi keppnisgreinum Ólympíuleikana. Þátttakendur þurfa að gera allar hreyfingar óaðfinnanlega fallega og á hárréttum tíma ásamt því að vera að synda og hreyfa sig í djúpri sundlaug. Bannað er að styðjast við botninn á lauginni á meðan atriðin fara fram þrátt fyrir að í flestum dönsum sé liðsfélögum lyft upp í loftið.Nútímafimmtarþraut Titillinn einkennilegasta Ólympíugreinin fer til nútímafimmtarþrautarinnar. Keppnisgreinin felur í sér að keppendur keppa í fimm íþróttum sem eru nú þegar sér ólympíugreinar. Keppt er í skilmingum, 200 metra sundi, hindrunarhlaupi á hesti, skotfimi með skammbyssu og þriggja kílómetra hlaupi. Greinin hefur verið keppt á Ólympíuleikunum frá árinu 1912 en hún var hönnuð með það markmið að hún endurspeglaði þjálfun hins fullkomna hermanns á þeim tíma. Í dag er keppnin keppt á þremur dögum en áður fyrr fóru allar keppnirnar fram á einum degi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira
Nú þegar Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi sitja Íslendingar heima límdir yfir sjónvarpinu þegar tími gefst. Ljóst er að keppnisgreinarnar á leikunum eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en sumar eru þó furðulegri en aðrar. Frétt Trampólín-fimleikar Trampólínið er líklega er hættulegasta íþróttagrein Ólympíuleikana. Það er engin önnur grein sem krefst þess að keppendur þurfi að svífa um í lausu lofti í mikilli hæð. Trampólínið var tekið inn í Ólympíuleikana árið 2000 og hefur haldið sig þar síðan þá. Keppnin fer þannig fram að þátttakendur hafa 60 sekúndur til þess að ná að koma sér í góða lofthæð með því að hoppa á trampólíninu. Eftir það byrja þeir að sýna listir sínar í loftinu og í lokin verða keppendur að lenda á fótunum. Það er magnað að fylgjast með trampólín keppnunum og eflaust margir sem vilja fara að æfa sig sjálfir.Kraftganga Þessi forláta íþrótt er ein sú allra furðulegasta og fyndnasta á Ólympíuleikunum. Keppendurnir rembast við að labba eins hratt og þeir geta án þess að byrja að skokka. Útkoman er einfaldlega sú að þátttakendurnir líta út fyrir að vera fólk að pissa í sig og eru að keppast um að komast sem fyrst á klósettið. Greinin hefur verið partur af Ólympíuleikunum frá 1904. Aðal reglan er afar ströng en hún er að þátttakendur verða að vera með annan hvorn fótinn í jörðinni á meðan gengið er.HindrunarhlaupÞrátt fyrir að hið hefðbundna hindrunarhlaup sé ekki talið vera furðulegt þá er til önnur tegund sem er svipuð en þó allt öðruvísi. Það hindrunarhlaup var upprunalega gert fyrir hesta en það felur í sér að keppendur hlaupa 3.000 metra og þurfa að hoppa yfir 28 hindranir. Það sem gerir þessa keppni þó öðruvísi er að á eftir sjö af þessum 28 hindrunum eru hnéháir vatnspollar sem íþróttafólkið lendir í eftir hindranirnar og þurfa að hlaupa eins og fætur toga upp úr.Listsund Það eru fáar ólympíugreinar sem bjóða upp á jafn mikið sjónarspil og listsundið. Það er í raun með ólíkindum hversu nákvæmir og samtaka listsundskeppendur geta verið. Liðin þurfa að vera í alveg eins búningum með eins hárgreiðslur og vatnshelda förðun. Þrátt fyrir að greinin líti ekki út fyrir að vera erfið þá eru margir sem halda því fram að hún sé ein af mest krefjandi keppnisgreinum Ólympíuleikana. Þátttakendur þurfa að gera allar hreyfingar óaðfinnanlega fallega og á hárréttum tíma ásamt því að vera að synda og hreyfa sig í djúpri sundlaug. Bannað er að styðjast við botninn á lauginni á meðan atriðin fara fram þrátt fyrir að í flestum dönsum sé liðsfélögum lyft upp í loftið.Nútímafimmtarþraut Titillinn einkennilegasta Ólympíugreinin fer til nútímafimmtarþrautarinnar. Keppnisgreinin felur í sér að keppendur keppa í fimm íþróttum sem eru nú þegar sér ólympíugreinar. Keppt er í skilmingum, 200 metra sundi, hindrunarhlaupi á hesti, skotfimi með skammbyssu og þriggja kílómetra hlaupi. Greinin hefur verið keppt á Ólympíuleikunum frá árinu 1912 en hún var hönnuð með það markmið að hún endurspeglaði þjálfun hins fullkomna hermanns á þeim tíma. Í dag er keppnin keppt á þremur dögum en áður fyrr fóru allar keppnirnar fram á einum degi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Sjá meira