Freyr formaður sat með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 16:30 Wayde van Niekerk og Usain Bolt unnu báðir Ólympíugull í gær. Það fyrsta hjá Wayde van Niekerk en það sjöunda hjá Bolt. Vísir/Getty Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mættur til Ríó til að fylgjast með sínu fólki en bæði Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í þessari viku. Freyr skellti sér á Ólympíuleikvanginn í gær eins og fleiri en þá fór fram þriðji keppnisdagurinn í frjáslum íþróttum á leikunum. Usain Bolt skrifaði söguna í gær með því að vinna 100 metra hlaup karla á þriðju leikunum í röð en áður hafði Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk bætti 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson. Wayde van Niekerk kom í mark á 43,03 sekúndum en gamla heimsmet Michael Johnson frá 1999 var hlaup upp á 43,18 sekúndur. Það var tilfinningarrík stund þegar Wayde van Niekerk fór til fjölskyldu sinnar eftir hlaupið og var þar faðmaður og kysstur í bak og fyrir. „Þvílíkt og annað eins kvöld sem ég upplifði í Ríó í kvöld. Nýtt heimsmet í 400m hlaupi karla og Usain Bolt var önnur stjarna kvöldsins þegar hann vann 100m hlaupið. Það gerði upplifunina enn magnaðari að sitja rétt við rásmarkið í 100m, með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans í 400m. Vá!!!," skrifaði Freyr inn á fésbókarsíðu sína. Wayde van Niekerk hefur unnið þessa grein á tveimur síðustu heimsmeistaramótum en þetta voru hann fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna hefur byrjað frábærlega og Freyr og allir hinir eiga örugglega von á áframhaldandi veislu á næstu dögum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, er mættur til Ríó til að fylgjast með sínu fólki en bæði Ásdís Hjálmsdóttir og Aníta Hinriksdóttir keppa í þessari viku. Freyr skellti sér á Ólympíuleikvanginn í gær eins og fleiri en þá fór fram þriðji keppnisdagurinn í frjáslum íþróttum á leikunum. Usain Bolt skrifaði söguna í gær með því að vinna 100 metra hlaup karla á þriðju leikunum í röð en áður hafði Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk bætti 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson. Wayde van Niekerk kom í mark á 43,03 sekúndum en gamla heimsmet Michael Johnson frá 1999 var hlaup upp á 43,18 sekúndur. Það var tilfinningarrík stund þegar Wayde van Niekerk fór til fjölskyldu sinnar eftir hlaupið og var þar faðmaður og kysstur í bak og fyrir. „Þvílíkt og annað eins kvöld sem ég upplifði í Ríó í kvöld. Nýtt heimsmet í 400m hlaupi karla og Usain Bolt var önnur stjarna kvöldsins þegar hann vann 100m hlaupið. Það gerði upplifunina enn magnaðari að sitja rétt við rásmarkið í 100m, með fjölskyldu og þjálfara heimsmetshafans í 400m. Vá!!!," skrifaði Freyr inn á fésbókarsíðu sína. Wayde van Niekerk hefur unnið þessa grein á tveimur síðustu heimsmeistaramótum en þetta voru hann fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna hefur byrjað frábærlega og Freyr og allir hinir eiga örugglega von á áframhaldandi veislu á næstu dögum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira