Haukur Logi dregur framboð sitt til baka Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2016 10:24 Haukur Logi Karlsson. Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. Segist hann ekki geta gefið sér nægan tíma í kosningabaráttuna, fari svo að hann nái efsta sæti, og hafi hann því ákveðið að draga sig í hlé. Í tilkynningu frá Hauki Loga segir að fyrir tólf dögum hafi hann stigið inn í pólitíkina vongóður um að hann gæti látið gott af sér leiða. „Nú tólf dögum síðar hafa aðstæður hjá mér breyst sem leiðir til þess að ég mun ekki geta gefið mér þann tíma í kosningabaráttu sem nauðsynlegur væri, færi svo að ég hefði sigur í kjöri um efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Af þeim sökum sé ég ekki ástæðu til þess að halda framboði mínu áfram og hef því tilkynnt formanni kjörstjórnar um að ég dragi framboð mitt til baka. Meðframbjóðendum mínum óska ég velfarnaðar í framhaldinu og hvet ég Framsóknarmenn í Reykjavík til að fylkja sér á bak við Lilju Dögg Alfreðsdóttur og þann frambjóðanda sem sigrar í kosningunni um hitt oddvitasætið svo ná megi árangri í kosningunum í lok október. Stuðningsmönnum þakka ég góða hvattingu og stuðning á meðan framboðinu stóð,“ segir í tilkynningunni. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Haukur Logi Karlsson hefur ákveðið að draga framboð sitt til forystu á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík til baka. Segist hann ekki geta gefið sér nægan tíma í kosningabaráttuna, fari svo að hann nái efsta sæti, og hafi hann því ákveðið að draga sig í hlé. Í tilkynningu frá Hauki Loga segir að fyrir tólf dögum hafi hann stigið inn í pólitíkina vongóður um að hann gæti látið gott af sér leiða. „Nú tólf dögum síðar hafa aðstæður hjá mér breyst sem leiðir til þess að ég mun ekki geta gefið mér þann tíma í kosningabaráttu sem nauðsynlegur væri, færi svo að ég hefði sigur í kjöri um efsta sætið á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík norður. Af þeim sökum sé ég ekki ástæðu til þess að halda framboði mínu áfram og hef því tilkynnt formanni kjörstjórnar um að ég dragi framboð mitt til baka. Meðframbjóðendum mínum óska ég velfarnaðar í framhaldinu og hvet ég Framsóknarmenn í Reykjavík til að fylkja sér á bak við Lilju Dögg Alfreðsdóttur og þann frambjóðanda sem sigrar í kosningunni um hitt oddvitasætið svo ná megi árangri í kosningunum í lok október. Stuðningsmönnum þakka ég góða hvattingu og stuðning á meðan framboðinu stóð,“ segir í tilkynningunni.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52 Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Haukur Logi vill leiða lista Framsóknarflokksins Haukur Logi Karlsson, lögfræðingur, býður sig fram í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í prófkjöri flokksins í Reykjavíkjurkjördæmi norður. 12. ágúst 2016 13:52
Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. 12. ágúst 2016 16:58