Eva Laufey og Gummi Ben stýra nýjum matreiðsluþætti Stefán Árni Pálsson skrifar 23. ágúst 2016 14:30 Eva Laufey þekkir matreiðsluþætti mjög vel en það er ekki hægt að segja það sama um Gumma Ben. Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. Í þáttunum taka alls sex keppendur þátt. Í hverjum þætti verður einn keppandi í liði Guðmundar og annar í liði Evu. Búið verður að raða upp ísskápum upp og verður kastað upp á hver fær að velja sér ísskáp fyrst. Í hverjum ísskáp eru hráefni til að gera forrétt, aðalrétt, eftirrétt og eitt spjald. Á spjaldinu eru tromp sem hver keppandi má nýta sér, hvenær sem er í leiknum. TROMP: Tefja keppinaut um 5 mínútur, stela hráefni frá keppinaut, kíkja í annan ísskáp í 3 sekúndur, bæta við sinn tíma 2 mín, fara aftur í matarbúrið, skipta um ísskáp, banna keppinaut að nota heimilistæki. Maturinn verður að vera kominn á disk þegar tíminn er útrunninn, 15 mínútur til að gera forrétt, 30 mínútur til að gera aðalrétt og 20 mínútur til að gera eftirrétt. Tveir dómarar munu dæma hvern rétt fyrir sig og gefa stig fyrir: Framsetning, Bragð og Frumleika. Hér að neðan má sjá nýja stiklu um þáttinn sem fer í loftið í október.Gummi Ben hefur hingað til einbeitt sér að lýsingum á íþróttaviðburðum á þá fyrst og fremst knattspyrnu. Hann hefur þó tekið að sér önnur verkefni á borð við að lýsa keppni í skák. Þá fór hann á kostum í lýsingu á því þegar listamaðurinn Almar yfirgaf kassann sinn í fyrra eftir vikudvöl. Lýsinguna má sjá hér að neðan. Ísskápastríð Matur Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira
Ísskápastríð er nýr þáttur sem fer í loftið á Stöð 2 í október. Eva Laufey og Gummi Ben munu koma til með að sjá um umsjón þáttanna. Í þáttunum taka alls sex keppendur þátt. Í hverjum þætti verður einn keppandi í liði Guðmundar og annar í liði Evu. Búið verður að raða upp ísskápum upp og verður kastað upp á hver fær að velja sér ísskáp fyrst. Í hverjum ísskáp eru hráefni til að gera forrétt, aðalrétt, eftirrétt og eitt spjald. Á spjaldinu eru tromp sem hver keppandi má nýta sér, hvenær sem er í leiknum. TROMP: Tefja keppinaut um 5 mínútur, stela hráefni frá keppinaut, kíkja í annan ísskáp í 3 sekúndur, bæta við sinn tíma 2 mín, fara aftur í matarbúrið, skipta um ísskáp, banna keppinaut að nota heimilistæki. Maturinn verður að vera kominn á disk þegar tíminn er útrunninn, 15 mínútur til að gera forrétt, 30 mínútur til að gera aðalrétt og 20 mínútur til að gera eftirrétt. Tveir dómarar munu dæma hvern rétt fyrir sig og gefa stig fyrir: Framsetning, Bragð og Frumleika. Hér að neðan má sjá nýja stiklu um þáttinn sem fer í loftið í október.Gummi Ben hefur hingað til einbeitt sér að lýsingum á íþróttaviðburðum á þá fyrst og fremst knattspyrnu. Hann hefur þó tekið að sér önnur verkefni á borð við að lýsa keppni í skák. Þá fór hann á kostum í lýsingu á því þegar listamaðurinn Almar yfirgaf kassann sinn í fyrra eftir vikudvöl. Lýsinguna má sjá hér að neðan.
Ísskápastríð Matur Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Fleiri fréttir Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Sjá meira