Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter 21. ágúst 2016 19:16 Guðmundur og aðstoðarþjálfarinn fagna í leikslok. vísir/anton Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016 Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Twitter-aðdáendur voru vel lifandi yfir leiknum og nafn Guðmundar var breytt í Guldmund strax að leik loknum þegar ljóst var að gulilð væri í höfn. Þetta eru önnur verðlaun Guðmundar á Ólympíuleikum, en hann stýrði íslenska liðinu til silfurs á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þá tapaði Ísland einmitt fyrir Frakklandi. Hér að neðan má sjá nokkur tíst af Twitter sem Vísir tók saman.Ok så lukker alle vi der har kritiserer Guldmundur røven ! Det var en vildt flot taktisk triumf #Rio2016 #guld— Poul Madsen (@pomaEB) August 21, 2016 C'est formidable. Mængder af mod #modets sejr #gudmundurturde #oltv2 pic.twitter.com/2EOui17VsZ— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) August 21, 2016 Til hamingju Guðmundur Guðmundsson með gullið. Og til hamingju Danmörk.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) August 21, 2016 Guðmundur Guðmundsson er svokallað séní, alvöru gæji! #Olympics #Gold— Gummi Ben (@GummiBen) August 21, 2016 Magnaður sigur danska liðsins. Guðmundur Guðmundsson sýndi hvað hann er snjall þjálfari. Magnað afrek. Frábært lið.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 21, 2016 Þetta er algjörlega sturlað hjá Gumma Gumm. Gulldrengnum. Til hamingju.— þorgerður katrín (@thorgkatrin) August 21, 2016 Fandeme stærkt lavet af de danske håndbolddrenge. Imponerende. Stort tillykke herfra og go' fest derovre@dhf_haandbold— NC Frederiksen (@NielsChrFred) August 21, 2016 Fantastiske Danmark - hvilken pragtpræstation. Og congrats til Island også. Først EM-fodbold, og nu Guldmundur med kæmpe triumf.— Arnela Muminović (@muminovic88) August 21, 2016 Tillykke, tillykke med guldet Kong Gudmundur #guldmundur— Jan Albrecht (@janalbrecht13) August 21, 2016 Gudmundur - den Islandske Ricardo! #Olympics2016 #Rio #Guldtildanmark #ogisland #tillykke— Jakob B. Engmann (@jakobengmann) August 21, 2016 Current mood! #hndbld #allforrio #oldk #oldr #oltv2 @BentNyegaard pic.twitter.com/7ocNCw0yxX— Daniel Niebuhr (@danielniebuhr) August 21, 2016 Þjóðverjinn sýnir frekar hjólreiðar en úrslitaleikinn í handb því það er Þjóðverji þar sem gæti náð 17. sæti— Sigtryggur Rúnarsson (@Siddi13) August 21, 2016 Hvor blir alle Gudmundur kritikerne av?— Andreas Gjeitrem (@Gjeitrem) August 21, 2016 Ef Guðmundur Guðmundsson vinnur ekki þjálfari ársins á lokahófi Iþróttafrettamanna þá er eitthvað að því kjöri.Stórkoslegur sigur #handbolti— Örn Arnarson (@Fuglinn) August 21, 2016 Huge congratulation to the Danish Handball team! olympic gold!#rio— Christian Eriksen (@ChrisEriksen8) August 21, 2016
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Sjá meira