iPhone 7 Plus uppseldur Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2016 12:56 Tim Cook, forstjóri Apple og dansarinn Maddie Ziegler virða fyrir sér iPhone 7 plus. Vísir/Getty Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014. Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknirisinn Apple segir nýja sjallsíma fyrirtækisins, iPhone 7 Plus hafa selst upp í forpöntunum. Sala símans í verslunum hefst á morgun, en viðskiptavinir muni ekki geta gengið út með nýjan síma. Þeir munu einungis geta pantað sér nýtt tæki. iPhone 7 Plus er stærri en hefðbundinn snjallsími fyrirtækisins og búinn betri myndavél en þeir minni. Útgáfa hefðbundins iPhone 7 í svörtum lit er einnig uppseldur.Sjá einnig: Klúður Samsung er himnasending Apple Apple mun ekki gefa út sölutölur eftir fyrstu vikuna eins og þeir hafa gert hingað til. Fyrirtækið segir þær tölur ekki vera til marks um eftirspurn heldur endurspegli þær nánast eingöngu framboð. Það er hve marga síma fyrirtækið hefur framleitt.Sjá einnig: Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Greinendur sem Reuters ræddi við segja útlitið vera bjart fyrir Apple. Eftirspurn eftir símunum sé mjög mikil. Stærri útgáfa iPhone hefur alltaf selst upp frá því að fyrirtækið kynnti fyrsta símann árið 2014.
Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira