iPhone 7 selst eins og heitar lummur Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2016 10:30 Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. Vísir/Getty Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september. Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkvæmt tölum úr forsölu T-Mobile og Sprint í Bandaríkjunum virðist gríðarleg eftirspurn eftir nýjum snjallsíma Apple, iPhone 7, sem kynntur var þann 7. september síðastliðinn. CNN greinir frá því að pantanir í forsölu hjá fyrirtækjunum eru fjórum sinnum fleiri en þegar iPhone 6 var kynntur fyrir tveimur árum. Forsalan sem hófst á föstudaginn var sú stærsta í sögu T-Mobile. Hjá Sprint er forsalan 375 prósent meiri á fyrstu þremur dögum en á sama tímabili í fyrra. Hjá fyrirtækjunum býðst notendum að skipta út gömlum síma fyrir þann nýja. Mikill áhugi er á nýju svörtu litunum á símanum, matte black og jet black, og verður slíkum símum ekki skilað til sumra viðskiptavina fyrr en í nóvember. Eins og Vísir greindi frá voru iPhone 7 og iPhone 7 Plus kynntir í síðustu viku og er stærsta breytingin að ekki verður lengur innstunga fyrir heyrnatól og verður síminn því vatnsheldari og rykheldari. Síminn mun kosta 649 dollara í Bandaríkjunum eða 74 þúsund krónur. Sala hefst á símanum á föstudaginn í Bandaríkjunum en reikna má með að síminn komi til Íslands þann 23. september.
Tækni Tengdar fréttir Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ekkert óvænt kom fram á kynningu Apple Kynntu tvo nýja iPhone og nýtt Apple Watch. 7. september 2016 19:15
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45