Pokémon GO úr í bígerð Sæunn Gísladóttir skrifar 14. september 2016 10:00 Pokémon Go Plus fer í sölu þann 16. september. Mynd/Nintendo Nintendo mun í þessari viku setja í sölu fylgihlutinn Pokémon GO Plus í samstarfi við Pokémon-fyrirtækið. Fylgihluturinn lítur út eins og úr og hægt er að hafa hann á úlnliðnum. Fylgihluturinn tengist snjallsíma með Bluetooth tækni og hægt er að nota hann við Pokémon-leit. Tækið titrar og kviknar ljós á því þegar spilari gengur fram hjá Pokémon-staðsetningu og leyfir notendum að fanga Pokémona með því að ýta á takka á því. Margir hafa í sumar orðið varir við fjölda fólks sem gengur með nefið ofan í símanum í leit að Pokémon og hefur jafnvel farið sér að voða í umferðinni. Með tækinu sem fer í sölu þann 16. september næstkomandi þurfa Pokémon GO spilarar ekki lengur að stara á símaskjá við Pokémon-veiðar. Óljóst er hvert verðið á tækinu verður úti um allan heim, en í Bretlandi verður hægt að kaupa það á rúmar fimm þúsund krónur. Tilkynnt var í síðustu viku að í næstu uppfærslu af Apple Watch snjallúrinu verði hægt að spila Pokémon Go í gegnum smáforritið. Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21 Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. 13. september 2016 13:20 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nintendo mun í þessari viku setja í sölu fylgihlutinn Pokémon GO Plus í samstarfi við Pokémon-fyrirtækið. Fylgihluturinn lítur út eins og úr og hægt er að hafa hann á úlnliðnum. Fylgihluturinn tengist snjallsíma með Bluetooth tækni og hægt er að nota hann við Pokémon-leit. Tækið titrar og kviknar ljós á því þegar spilari gengur fram hjá Pokémon-staðsetningu og leyfir notendum að fanga Pokémona með því að ýta á takka á því. Margir hafa í sumar orðið varir við fjölda fólks sem gengur með nefið ofan í símanum í leit að Pokémon og hefur jafnvel farið sér að voða í umferðinni. Með tækinu sem fer í sölu þann 16. september næstkomandi þurfa Pokémon GO spilarar ekki lengur að stara á símaskjá við Pokémon-veiðar. Óljóst er hvert verðið á tækinu verður úti um allan heim, en í Bretlandi verður hægt að kaupa það á rúmar fimm þúsund krónur. Tilkynnt var í síðustu viku að í næstu uppfærslu af Apple Watch snjallúrinu verði hægt að spila Pokémon Go í gegnum smáforritið.
Pokemon Go Tækni Tengdar fréttir Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21 Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21 Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. 13. september 2016 13:20 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fara í aðgerðir gegn Pokémon Go spilun í umferðinni Lögreglan í Taívan er langþreytt á Pokémon Go spilurum. 11. ágúst 2016 13:21
Óæskilegir Pokémon-ar bannaðir víða um heim Eitthvað hefur Pokéstop-um fækkað, eftir kvartanir um óviðeigandi Pokémon veiðar. 16. ágúst 2016 16:21
Fimmtungur Íslendinga spilað Pokémon Go 20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti. 13. september 2016 13:20