Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Í öll fötin í einu Glamour Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Glamour