Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Ekki klæða þig í! Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Skrautlegir englar á tískupallinum í Kína Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Ekki klæða þig í! Glamour