Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour