Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2016 10:12 Amy Schumer skipar fjórða sæti listans. vísir/getty Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn. Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Amy Schumer skipar nú fjórða sæti á lista Forbes yfir launahæstu grínara heims en hún er fyrst kvenna til að komast á listann.Forbes greinir frá því að Schumer hafi hagnast um 17 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári, um tvo milljarða króna. Tekjur hennar má rekja til ýmissa verkefna, meðal annars þáttarins Inside Amy Schumer sem sýndur er á Comedy Central-stöðinni og hefur unnið til Emmy- og Peabody verðlauna. Þá fékk hún átta milljónir Bandaríkjadala fyrirfram frá útgefanda fyrir bók sína The Girl with the Lower Back Tattoo og hagnaðist mikið á að koma fram í bjórauglýsingu Budweiser sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar. Kevin Hart skipar efsta sæti listans, Jerry Seinfeld annað og Terry Fator það þriðja. Að neðan má sjá Budweiser-auglýsinguna sem sýnd var í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar síðastliðinn.
Tengdar fréttir Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17 Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30 Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01 Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Amy Schumer lét fleygja dóna út af uppistandi sínu sem bað hana um að sýna á sér brjóstin Það voru ekki nema tvær mínútur liðnar af uppistandi bandaríska grínistans Amy Schumer í Stokkhólmi í Svíþjóð í gærkvöldi þegar hún henti dóna út úr salnum sem skipaði henni að sýna á sér brjóstin. 1. september 2016 23:17
Hver er þessi Amy Schumer? „Þegar ég kom hingað í kvöld var eina markmið mitt að nærbuxurnar mínar litu ekki út eins og ég hefði snýtt mér í þær þegar ég kæmi heim.“ 26. ágúst 2015 16:30
Amy Schumer: Hver sá sem er ekki femínisti hlýtur að vera klikkaður Bandaríski grínistinn Amy Schumer segir að hver sá sem kalli sig ekki femínista hljóti að vera klikkaður og mögulega ekki vita hvað femínismi er. 7. september 2016 09:01
Amy Schumer fékk draum sinn uppfylltan og komst í kossamyndavélina Leikkonan Amy Schumer var mætt á leik með New York Mets á dögunum og virtist skemmta sér mjög vel. 27. september 2016 15:30