Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2016 22:38 Twitter í vandræðum þrátt fyrir miklar vinsældir. Vísir/Getty Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum. Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Verð hlutabréfa í fyrirtækinu hefur fallið undanfarið ár og hefur lengi verið uppi orðrómur um að samfélagsmiðilinn vinsæli sé til sölu. Disney, sem á sjónvarpsstöðvarnar ABC og ESPN í Bandaríkjunum, er talið horfa til notendafjölda Twitter auk þess sem fyrirtækið leitar nú nýrra leiða til þess að dreifa efni sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Jack Dorsey, stjórnarformaður og stofnandi Twitter í stjórn Disney. Alphabet, móðurfélag Google, á einnig í viðræðum við Twitter og er talið líklegt að félagið muni formlega bjóða í fyrirtækið á næstu dögum. Microsoft er einnig sagt hafa áhuga á Twitter en ólíklegt er talið að Facebook muni bjóða í Twitter sé það raun og veru til sölu. Talið er líklegt að Twitter verði selt á næstu 30-45 dögum fái stjórnendur þess ásættanleg tilboð. Þrátt fyrir miklar vinsældir Twitter hefur gengið illa fyrir fyrirtækið að hagnast á þeim 140 milljón notendum sem nota Twitter daglega. og hafa Instagram, Messenger og WhatsApp tekið fram úr Twitter á undanförnum mánuðum.
Tækni Tengdar fréttir Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00 Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hvað er að gerast hjá Twitter? Gengi hlutabréfa í Twitter hefur hríðfallið á árinu. Markaðsvirði fyrirtækisins er nú fjörutíu prósentum lægra en þegar það fór á markað. Notendum fjölgar hægt. Óttast er að Twitter sé Yahoo samfélagsmiðlanna. 30. júlí 2016 08:00
Snapchat brunar fram úr Twitter Fleiri nota nú Snapchat en Twitter á hverjum degi. 2. júní 2016 16:50
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3. maí 2016 16:25