Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour