Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Atli Ísleifsson skrifar 22. september 2016 21:57 Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Ernir Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Sjá meira
Listi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir komandi þingkosningar var samþykktur á fundi kjördæmaráðs í Reykjanesbæ í kvöld. Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar, skipar annað sæti listans. Sjá má listann í heild sinni að neðan. 1. Oddný G. Harðardóttir alþingismaður, Garði 2. Ólafur Þór Ólafsson, stjórnsýslufræðingur og forseti bæjarstjórnar, Sandgerði 3. Arna Ír Gunnarsdóttir félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi, Selfossi 4. Magnús Sigurjón Guðmundsson aðgerðastjóri, Selfossi 5. Guðný Birna Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ 6. Miralem Haseta húsvörður, Höfn í Hornafirði 7. Arna Huld Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum 8. Guðmundur Oddgeirsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn 9. Borghildur Kristinsdóttir bóndi, Landsveit 10. Marta Sigurðardóttir viðskiptastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík 11. Andri Þór Ólafsson vaktstjóri, Sandgerði 12. Kristbjörg Erla Hreinsdóttir öryrki, Hveragerði 13. Guðbjörg Anna Bergsdóttir lögfræðingur og bóndi, Höfn í Hornafirði 14. Magnús Kjartansson hljómlistarmaður, Grímsnesi 15. Guðbjörg Rut Þórisdóttir deildarstjóri, Reykjanesbæ 16. Ingimundur Bergmann formaður Félags kjúklingabænda, Flóahreppi 17. Kristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr., Reykjanesbæ 18. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélag Íslands, Árborg 19. Karl Steinar Guðnason fyrrverandi alþingismaður, Reykjanesbæ 20. Margrét Frímannsdóttir fyrrverandi alþingismaður, Kópavogi
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir