Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 09:40 Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. Vísir/Getty Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum. Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska bankarisanum Deutsche Bank tók dýfu í gær og hélt niðursveiflan áfram fram á nótt. Hlutabréfin fóru undir 10 evrur í fyrsta sinn en hófu að hækka á ný í morgun og mælist nú gengið klukkan hálf tíu 10,4 evrur.BBC greinir frá því að John Cryan, framkvæmdastjóri bankans, hafi sent starfsmönnum bankans tölvupóst til að fullvissa þá um að bankinn stæði stöðugur. Í póstinum sagði að bankinn hefði aldrei verið í eins sterkri stöðu á síðustu tuttugu árum eins og núna. Eins og Vísir greindi frá hefur gengi hlutabréfa í bankanum hríðfallið á síðustu vikum eftir að kom í ljós að hann standi frammi fyrir 14 milljarða dollara, 1.600 milljarða króna, sekt af hálfu bandarískra stjórnvalda. Þetta nemur um það bil markaðsvirði félagsins í dag. Forsvarsmenn Deutsche Bank segjast þó ekki hafa í hyggju að borga þessa sektarupphæð. Misvísandi fregnir hafa svo borist af því í vikunni hvort þýsk stjórnvöld hyggist bjarga bankanum, en líklega mun það skýrast á næstu vikum.
Tengdar fréttir Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00 Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. 19. september 2016 08:00
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. 4. ágúst 2016 06:00
Credit Suisse og Deutsche Bank hent út úr vísitölunni Frá og með næsta mánudegi verða Credit Suisse og Deutsche bank ekki hluti af STOXX Europe 50. 2. ágúst 2016 15:16
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent