Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 20:05 Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Sjá meira
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09